„Stuðningsmenn Grindavíkur kveiktu í mér“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. apríl 2023 21:30 Haukur Helgi Pálsson gerði 21 stig í kvöld Vísir/Hulda Margrét Njarðvík hafði betur gegn Grindavík 86-94. Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, gerði síðustu sjö stig Njarðvíkur og kláraði leikinn. Haukur var brattur eftir leik og sagði að stuðningsmenn Grindavíkur hafi kveikt í sér. „Ég var ánægður með hugarfarið hjá okkur þar sem við héldum áfram. Þeir komu til baka og gerðu mjög vel og hittu úr stórum skotum eins og Grindavík gerir en við létum það ekki brjóta okkur,“ sagði Haukur Helgi Pálsson eftir leik. Haukur var nokkuð sáttur með fyrri hálfleik þar sem Njarðvík var fimm stigum yfir. „Mér fannst fyrri hálfleikur þokkalegur. Við vorum flatir á tímabili en þeir gerðu vel í að hægja á okkur en heilt yfir var fyrri hálfleikur þokkalegur.“ Haukur Helgi Pálsson setti niður stór skot undir lokin og kláraði Grindavík. Haukur gerði síðustu sjö stig Njarðvíkur og þakkaði stuðningsmönnum Grindavíkur fyrir að hafa kveikt í sér. „Mér fannst ég skulda í þessu leik frekar en síðasta leik. Ég var búinn að vera að hitta illa en stuðningsmenn Grindavíkur kveiktu í mér þar sem þeir voru að segja að ég væri búinn og ætti að halda áfram að skjóta. Ég hélt því áfram að skjóta og svona á þetta að vera.“ Njarðvík þarf að vinna einn leik í viðbót til að fara áfram í undanúrslit og Haukur ætlaði að fara yfir þennan leik og skoða hvað þarf að bæta. „Við þurfum að skoða þennan leik og sjá betur hvað við vorum að gera vel og illa. Við munum kryfja þennan leik og síðan tekur við hörkuleikur og við verðum að halda áfram,“ sagði Haukur Helgi Pálsson að lokum. Subway-deild karla UMF Njarðvík UMF Grindavík Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Haukar - Fram | Rísa þær upp eftir risatap? Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sjá meira
„Ég var ánægður með hugarfarið hjá okkur þar sem við héldum áfram. Þeir komu til baka og gerðu mjög vel og hittu úr stórum skotum eins og Grindavík gerir en við létum það ekki brjóta okkur,“ sagði Haukur Helgi Pálsson eftir leik. Haukur var nokkuð sáttur með fyrri hálfleik þar sem Njarðvík var fimm stigum yfir. „Mér fannst fyrri hálfleikur þokkalegur. Við vorum flatir á tímabili en þeir gerðu vel í að hægja á okkur en heilt yfir var fyrri hálfleikur þokkalegur.“ Haukur Helgi Pálsson setti niður stór skot undir lokin og kláraði Grindavík. Haukur gerði síðustu sjö stig Njarðvíkur og þakkaði stuðningsmönnum Grindavíkur fyrir að hafa kveikt í sér. „Mér fannst ég skulda í þessu leik frekar en síðasta leik. Ég var búinn að vera að hitta illa en stuðningsmenn Grindavíkur kveiktu í mér þar sem þeir voru að segja að ég væri búinn og ætti að halda áfram að skjóta. Ég hélt því áfram að skjóta og svona á þetta að vera.“ Njarðvík þarf að vinna einn leik í viðbót til að fara áfram í undanúrslit og Haukur ætlaði að fara yfir þennan leik og skoða hvað þarf að bæta. „Við þurfum að skoða þennan leik og sjá betur hvað við vorum að gera vel og illa. Við munum kryfja þennan leik og síðan tekur við hörkuleikur og við verðum að halda áfram,“ sagði Haukur Helgi Pálsson að lokum.
Subway-deild karla UMF Njarðvík UMF Grindavík Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Haukar - Fram | Rísa þær upp eftir risatap? Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sjá meira