Stressaður Íslendingur gripinn með mikið magn fíkniefna í Þýskalandi Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 4. apríl 2023 08:01 Efnin voru í flöskum utan af hreinsiefni. Bundespolizeiinspektion Bad Bentheim 39 ára íslenskur karlmaður var handtekinn í bænum Schüttorf í Þýskalandi þann 25.febrúar síðastliðinn. Reyndist hann vera tæp átta kíló af fljótandi amfetamíni í fórum sínum. Í tilkynningu frá rannsóknarlögreglunni í Bad Bentheim kemur fram að maðurinn hafi komið keyrandi frá Hollandi til Þýskalands. Var hann stöðvaður á landamærunum. Þegar fulltrúar landamæralögreglunnar spurðu hann hvort hann væri með ólöglegan varning eða efni meðferðis neitaði hann að svara. Fram kemur að maðurinn hafi litið út fyrir að vera afar „stressaður og óöruggur “ og því hafi fulltrúar lögreglunnar ákveðið að leita í bílnum. Í kjölfarið fundust tvær grunsamlegar flöskur í fótarými bílsins. Um var að ræða flöskur utan af hreinsiefni en grunur vaknaði um að þær innihéldu fljótandi amfetamín. Sá grunur reyndist á rökum reistur en samtals vógu flöskurnar rúmlega átta kíló. Maðurinn var í kjölfarið handtekinn og færður fyrir dómara daginn eftir. Hann var í kjölfarið úrskurðaður í varðhald. Fram kemur að rannsóknardeild tollgæslunnar í Essen fari með rannsókn málsins og að rannsóknin sé nú á lokastigi. Í samtali við Vísi staðfestir Sveinn H. Guðmarsson fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins að borgaraþjónustunni sé kunnugt um málið. Ekki sé þó hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Íslendingar erlendis Fíkniefnabrot Þýskaland Holland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
Í tilkynningu frá rannsóknarlögreglunni í Bad Bentheim kemur fram að maðurinn hafi komið keyrandi frá Hollandi til Þýskalands. Var hann stöðvaður á landamærunum. Þegar fulltrúar landamæralögreglunnar spurðu hann hvort hann væri með ólöglegan varning eða efni meðferðis neitaði hann að svara. Fram kemur að maðurinn hafi litið út fyrir að vera afar „stressaður og óöruggur “ og því hafi fulltrúar lögreglunnar ákveðið að leita í bílnum. Í kjölfarið fundust tvær grunsamlegar flöskur í fótarými bílsins. Um var að ræða flöskur utan af hreinsiefni en grunur vaknaði um að þær innihéldu fljótandi amfetamín. Sá grunur reyndist á rökum reistur en samtals vógu flöskurnar rúmlega átta kíló. Maðurinn var í kjölfarið handtekinn og færður fyrir dómara daginn eftir. Hann var í kjölfarið úrskurðaður í varðhald. Fram kemur að rannsóknardeild tollgæslunnar í Essen fari með rannsókn málsins og að rannsóknin sé nú á lokastigi. Í samtali við Vísi staðfestir Sveinn H. Guðmarsson fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins að borgaraþjónustunni sé kunnugt um málið. Ekki sé þó hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.
Íslendingar erlendis Fíkniefnabrot Þýskaland Holland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira