Pólitískur nýliði kosinn forseti í Svartfjallalandi Atli Ísleifsson skrifar 3. apríl 2023 08:38 Hinn 36 ára Jakov Milatovic stundaði á sínum tíma nám í hagfræði við Oxford-háskóla í Bretlandi. EPA Hagfræðingurinn Jakov Milatovic, sem er nýliði á hinu pólitíska sviði, var kjörinn forseti Svartfjallalands í forsetakosningum sem fram fóru í landinu í gær. Milatovic lýsti í gærkvöldi yfir sigur gegn sitjandi forseta, Milo Djukanovic, sem tók við embættinu árið 2018. Djukanovic viðurkenndi sömuleiðis ósigur. Hinn 36 ára Milatovic hét því í kosningabaráttunni að taka hressilega á spillingu í landinu og leiða landið inn í Evrópusambandið. Um var að ræða síðari umferð forsetakosninganna þar sem kosið var á milli þeirra tveggja sem hlutu flest atkvæði í fyrri umferðinni í síðasta mánuði. Samkvæmt útgönguspám hlaut Milatovic um 60 prósent atkvæða í kosningunum en hinn 61 árs gamli Djukanovic um 40 prósent atkvæða. Milo Djukanovic hefur bæði gegnt embætti forsætisráðherra og forseta Svartfjallalands.EPA Í sigurræðu sinni sagði Milatovic að sigurinn væri sögulegur og að þetta væri nótt „sem við höfum beðið eftir í þrjátíu ár“. Milatovic hefur farið fyrir hreyfingu sem kallar sig „Evrópa núna!“ en skipunartímabil forseta í Svartfjallandi er fimm ár. Djukanovic hefur verið í valdastöðu í landinu í 32 ár, en hann hefur margoft gegnt hlutverki forseta og forsætisráðherra. Hann komst til valda árið 1991 þegar hann varð forsætisráðherra og var við völd þegar Svartfellingar ákváðu að vera áfram hluti af Júgóslavíu ásamt Serbíu. Þá var hann forsætisráðherra þegar Svartfjallaland lýsti yfir sjálfstæði árið 2006 í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu. Svartfjallaland Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Fleiri fréttir Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Sjá meira
Milatovic lýsti í gærkvöldi yfir sigur gegn sitjandi forseta, Milo Djukanovic, sem tók við embættinu árið 2018. Djukanovic viðurkenndi sömuleiðis ósigur. Hinn 36 ára Milatovic hét því í kosningabaráttunni að taka hressilega á spillingu í landinu og leiða landið inn í Evrópusambandið. Um var að ræða síðari umferð forsetakosninganna þar sem kosið var á milli þeirra tveggja sem hlutu flest atkvæði í fyrri umferðinni í síðasta mánuði. Samkvæmt útgönguspám hlaut Milatovic um 60 prósent atkvæða í kosningunum en hinn 61 árs gamli Djukanovic um 40 prósent atkvæða. Milo Djukanovic hefur bæði gegnt embætti forsætisráðherra og forseta Svartfjallalands.EPA Í sigurræðu sinni sagði Milatovic að sigurinn væri sögulegur og að þetta væri nótt „sem við höfum beðið eftir í þrjátíu ár“. Milatovic hefur farið fyrir hreyfingu sem kallar sig „Evrópa núna!“ en skipunartímabil forseta í Svartfjallandi er fimm ár. Djukanovic hefur verið í valdastöðu í landinu í 32 ár, en hann hefur margoft gegnt hlutverki forseta og forsætisráðherra. Hann komst til valda árið 1991 þegar hann varð forsætisráðherra og var við völd þegar Svartfellingar ákváðu að vera áfram hluti af Júgóslavíu ásamt Serbíu. Þá var hann forsætisráðherra þegar Svartfjallaland lýsti yfir sjálfstæði árið 2006 í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu.
Svartfjallaland Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Fleiri fréttir Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Sjá meira