Már Gunnars með endurkomu: Hver veit nema ég slái bara til og keppi á HM? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2023 12:30 Már Gunnarsson er greinilega ekki búinn að synda sitt síðasta sem er ánægjulegt. Instagram/@margunnarsson Sundmaðurinn öflugi Már Gunnarsson var hættur að keppa í sundi en segir að vatnið hafi hreinlega kallað á sig. Már var áberandi sem íþróttamaður og hefur ekki verið minna áberandi sem tónlistarmaður síðan að hann hætti að synda. Már tók meðal annars þátt í Eurovision og komst þá í úrslit með lagið sitt. Már er margfaldur Íslandsmethafi í baksundi í fötlunarflokki S11, flokki blindra. Hann var kjörinn Íþróttamaður fatlaðra árið 2019 og 2021. Sundið hefur hins vegar góð tök á honum og þar sem hann hætti þegar líkamlega átti mikið eftir þá var alltaf möguleiki að snúa aftur. Már stakk sér aftur til sunds á dögunum en þá voru sautján mánuðir liðnir frá því að hann keppti síðast. Már hafði hætti eftir Ólympíumót fatlaðra í Tókyó árið 2021 en sýndi að hann hefur ekki miklu gleymt á þessum tíma. Már keppti í 100 metra baksundi og varð áttundi af 110 keppendum. Hann tók var tveimur sekúndum frá Íslandsmeti sínu en náði lágmarki fyrir heimsmeistaramót fatlaðra í Manchester borg. „Hver veit nema ég slái bara til,“ skrifaði Már á samfélagsmiðla sína eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ma r (@margunnarsson) Sund Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Sjá meira
Már var áberandi sem íþróttamaður og hefur ekki verið minna áberandi sem tónlistarmaður síðan að hann hætti að synda. Már tók meðal annars þátt í Eurovision og komst þá í úrslit með lagið sitt. Már er margfaldur Íslandsmethafi í baksundi í fötlunarflokki S11, flokki blindra. Hann var kjörinn Íþróttamaður fatlaðra árið 2019 og 2021. Sundið hefur hins vegar góð tök á honum og þar sem hann hætti þegar líkamlega átti mikið eftir þá var alltaf möguleiki að snúa aftur. Már stakk sér aftur til sunds á dögunum en þá voru sautján mánuðir liðnir frá því að hann keppti síðast. Már hafði hætti eftir Ólympíumót fatlaðra í Tókyó árið 2021 en sýndi að hann hefur ekki miklu gleymt á þessum tíma. Már keppti í 100 metra baksundi og varð áttundi af 110 keppendum. Hann tók var tveimur sekúndum frá Íslandsmeti sínu en náði lágmarki fyrir heimsmeistaramót fatlaðra í Manchester borg. „Hver veit nema ég slái bara til,“ skrifaði Már á samfélagsmiðla sína eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ma r (@margunnarsson)
Sund Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Sjá meira