Ásta Eir, Sandra María og Hildur koma inn í A-landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2023 13:14 Sandra María Jessen fær aftur tækifæri með íslenska landsliðinu. Vísir/Diego Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta, tilkynnti í dag hvaða leikmenn hann fer með í tvo vináttulandsleiki í næsta mánuði. Ísland mætir Nýja Sjáland 7. apríl í Antalya í Tyrklandi og spilar síðan 11. apríl við Sviss í Zürich í Sviss. Markvörðurinn Íris Dögg Gunnarsdóttir, bakvörðurinn Ásta Eir Árnadóttir, miðjumaðurinn, Hildur Antonsdóttir og sóknarmaðurinn Sandra María Jessen koma inn í hópin frá því á Pinatar æfingarmótinu. Út fara þær Sandra Sigurðardóttir (hætt), Elísa Viðarsdóttir , Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir. Ásta Eir, Hildur og Sandra María eru allar að koma aftur inn eftir lang fjarveru. Hópur A kvenna sem mætir Nýja Sjálandi og Sviss í vináttuleikjum í apríl. Ísland mætir Nýja Sjálandi í Antalya í Tyrklandi 7. apríl og Sviss í Zürich 11. apríl. Our squad for friendlies against New Zealand and Switzerland in April.#dottir pic.twitter.com/2IhkOUwWAo— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 24, 2023 Hópurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 9 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 2 leikir Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Ásta Eir Árnadóttir - Breiðablik - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 110 leikir, 8 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 51 leikur Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 23 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 14 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 14 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 31 leikur, 6 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 111 leikir, 37 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 2 leikir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan - 99 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 31 leikur, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 25 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 24 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 12 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 53 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 28 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham - 42 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 22 leikir, 4 mörk Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 2 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers - IFK Norrköping - 3 leikir Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Ísland mætir Nýja Sjáland 7. apríl í Antalya í Tyrklandi og spilar síðan 11. apríl við Sviss í Zürich í Sviss. Markvörðurinn Íris Dögg Gunnarsdóttir, bakvörðurinn Ásta Eir Árnadóttir, miðjumaðurinn, Hildur Antonsdóttir og sóknarmaðurinn Sandra María Jessen koma inn í hópin frá því á Pinatar æfingarmótinu. Út fara þær Sandra Sigurðardóttir (hætt), Elísa Viðarsdóttir , Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir. Ásta Eir, Hildur og Sandra María eru allar að koma aftur inn eftir lang fjarveru. Hópur A kvenna sem mætir Nýja Sjálandi og Sviss í vináttuleikjum í apríl. Ísland mætir Nýja Sjálandi í Antalya í Tyrklandi 7. apríl og Sviss í Zürich 11. apríl. Our squad for friendlies against New Zealand and Switzerland in April.#dottir pic.twitter.com/2IhkOUwWAo— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 24, 2023 Hópurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 9 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 2 leikir Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Ásta Eir Árnadóttir - Breiðablik - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 110 leikir, 8 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 51 leikur Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 23 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 14 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 14 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 31 leikur, 6 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 111 leikir, 37 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 2 leikir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan - 99 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 31 leikur, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 25 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 24 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 12 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 53 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 28 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham - 42 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 22 leikir, 4 mörk Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 2 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers - IFK Norrköping - 3 leikir
Hópurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 9 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 2 leikir Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Ásta Eir Árnadóttir - Breiðablik - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 110 leikir, 8 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 51 leikur Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 23 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 14 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 14 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 31 leikur, 6 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 111 leikir, 37 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 2 leikir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan - 99 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 31 leikur, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 25 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 24 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 12 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 53 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 28 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham - 42 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 22 leikir, 4 mörk Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 2 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers - IFK Norrköping - 3 leikir
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira