Snorri og Óskar kaupa Valhöll Bjarki Sigurðsson skrifar 23. mars 2023 17:25 Óskar H. Bjarnasen og Snorri Björn Sturluson eru nýir eigendur Valhallar. Fasteignasalarnir Snorri Björn Sturluson og Óskar H. Bjarnasen hafa tekið við rekstri Valhallar fasteignasölu af stofnanda hennar, Ingólfi Geir Gissurarsyni. Báðir hafa þeir ekki starfað hjá stofunni áður. Ingólfur mun halda áfram að starfa á Valhöll með nýjum eigendum. Hann stofnaði stofuna árið 1995 og er aðalútibú hennar í Síðumúla. Þó rekur fasteignasalan einnig útibú á Ólafsvík og Höfn í Hornafirði. Snorri hefur starfað við sölu fasteigna síðan árið 2005 en hann kemur til Valhallar frá Domusnova. Þar hefur hann starfað undanfarin sjö ár. Snorri útskrifaðist með BA gráðu í lögfræði árið 2013 frá Háskólanum í Reykjavík og meistaragráðu árið 2015. Árið 2017 öðlaðist Snorri málflutningsréttindi fyrir héraðsdómstólum og hefur hann fengist við ýmis verkefni sem lögmaður með áherslu á fasteignaviðskipti. Óskar er löggiltur fasteignasali og hefur verið lögmaður frá árinu 2015. Hann útskrifaðist með meistaragráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2010 og meistaragráðu (LL.M) í evrópurétti frá Háskólanum í Lundi árið 2013. Einnig hefur hann lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. Frá árinu 2014 hefur Óskar starfað við fasteignasölu og ráðgjöf tengdri fasteignarfjármögnun fyrirtækja. Þar áður starfaði hann í fjögur ár við sölu og viðskiptaþróun hjá alþjóðlegu fyrirtæki í Svíþjóð. Óskar kemur til Valhallar frá Miklaborg fasteignasölu þar sem hann starfaði fá árinu 2018. „Við erum mjög spenntir að taka við rekstri Valhallar fasteignasölu sem er með þekktari vörumerkjum landsins á fasteignamarkaði. Um er að ræða rótgróna fasteignasölu sem hefur verið vel rekin af Ingólfi í 28 ár. Við tökum við góðu búi og ætlum að byggja ofan á það með starfsfólki Valhallar ásamt gömlum og nýjum viðskiptavinum,“ er haft eftir Snorra í tilkynningu. Kaup og sala fyrirtækja Vistaskipti Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Ingólfur mun halda áfram að starfa á Valhöll með nýjum eigendum. Hann stofnaði stofuna árið 1995 og er aðalútibú hennar í Síðumúla. Þó rekur fasteignasalan einnig útibú á Ólafsvík og Höfn í Hornafirði. Snorri hefur starfað við sölu fasteigna síðan árið 2005 en hann kemur til Valhallar frá Domusnova. Þar hefur hann starfað undanfarin sjö ár. Snorri útskrifaðist með BA gráðu í lögfræði árið 2013 frá Háskólanum í Reykjavík og meistaragráðu árið 2015. Árið 2017 öðlaðist Snorri málflutningsréttindi fyrir héraðsdómstólum og hefur hann fengist við ýmis verkefni sem lögmaður með áherslu á fasteignaviðskipti. Óskar er löggiltur fasteignasali og hefur verið lögmaður frá árinu 2015. Hann útskrifaðist með meistaragráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2010 og meistaragráðu (LL.M) í evrópurétti frá Háskólanum í Lundi árið 2013. Einnig hefur hann lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. Frá árinu 2014 hefur Óskar starfað við fasteignasölu og ráðgjöf tengdri fasteignarfjármögnun fyrirtækja. Þar áður starfaði hann í fjögur ár við sölu og viðskiptaþróun hjá alþjóðlegu fyrirtæki í Svíþjóð. Óskar kemur til Valhallar frá Miklaborg fasteignasölu þar sem hann starfaði fá árinu 2018. „Við erum mjög spenntir að taka við rekstri Valhallar fasteignasölu sem er með þekktari vörumerkjum landsins á fasteignamarkaði. Um er að ræða rótgróna fasteignasölu sem hefur verið vel rekin af Ingólfi í 28 ár. Við tökum við góðu búi og ætlum að byggja ofan á það með starfsfólki Valhallar ásamt gömlum og nýjum viðskiptavinum,“ er haft eftir Snorra í tilkynningu.
Kaup og sala fyrirtækja Vistaskipti Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira