Þrívíddarprentuð eldflaug á loft í fyrsta sinn Samúel Karl Ólason skrifar 23. mars 2023 14:12 Starfsmönnum fyrirtækisins Relativity Space tókst loks í nótt að skjóta fyrstu þrívíddarprentuðu eldflauginni á loft. Tvær fyrri tilraunir höfðu misheppnast en bilun á efra stigi eldflaugarinnar leiddi til þess að hún komst ekki á braut um jörðu. Eldflaugin er af gerðinni Terran 1, og kallast GLHF eða „Good Luck, Have Fun“. Hún bar engan farm í geimskotinu, enda var um tilraunaskot að ræða. Henni var skotið á loft frá Flórída í nótt. Eldflaugin er talin vera stærsti málmhlutur sem hefur verið þrívíddarprentaður en hún er rúmlega 33 metra há. eldflaugin brennir einnig metan, sem er ekki hefðbundið. Um 85 prósent allrar eldflaugarinnar er þrívíddarprentaður en markmið starfsmanna Relativity Space er að eldflaugar framtíðarinnar verði 95 prósent þrívíddarprentaðar og alfarið endurnýtanlegar. Áhugasamir geta séð geimskotið í spilaranum hér að neðan. Samkvæmt SpaceFlightNow kviknaði ekki almennilega á efra stigi eldflaugarinnar og komst hún þess vegna ekki á braut um jörðu. Hún náði þó út í geim í skamman tíma, áður en hún féll aftur til jarðar. Markmið forsvarsmanna Relativity Space er meðal annars að gera Terran 1 að ódýrum kosti fyrir uppsetningu gervihnattaþyrpinga. Eldflaugarnar eiga að geta borið 1.250 kíló á sporbraut í allt að 185 kílómetra hæð. The upper stage engine on Relativity Space's Terran 1 rocket appeared to sputter shortly after ignition on tonight's test flight The company confirmed an anomaly with the upper stage, and the Terran 1 will not reach orbit on its first-ever launchhttps://t.co/5SAWJ1O3G3 pic.twitter.com/SJiMpYQmOZ— Spaceflight Now (@SpaceflightNow) March 23, 2023 Hér að neðan má sjá myndband sem sýnir hvernig eldflaugin er prentuð. Geimurinn Tækni Bandaríkin Tengdar fréttir Önnur tilraun til að skjóta upp fyrstu þrívíddarprentuðu eldflauginni Starfsmenn fyrirtækisins Relativity Space munu reyna að skjóta fyrstu eldflauginni sem er nánast öll þrívíddarprentuð út í geim. Eldflaugin notar einnig metan sem eldsneyti, sem er ekki hefðbundið. Fyrri tilraun til að skjóta eldflauginni mistókst. 11. mars 2023 19:13 Hættu við að skjóta fyrstu þrívíddarprentuðu eldflauginni út í geim Starfsmenn fyrirtækisins Relativity Space ætluðu sér að reyna að skjóta fyrstu eldflauginni sem er nánast öll þrívíddarprentuð út í geim. Eldflaugin notar einnig metan sem eldsneyti, sem er ekki hefðbundið. 8. mars 2023 17:37 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Eldflaugin er af gerðinni Terran 1, og kallast GLHF eða „Good Luck, Have Fun“. Hún bar engan farm í geimskotinu, enda var um tilraunaskot að ræða. Henni var skotið á loft frá Flórída í nótt. Eldflaugin er talin vera stærsti málmhlutur sem hefur verið þrívíddarprentaður en hún er rúmlega 33 metra há. eldflaugin brennir einnig metan, sem er ekki hefðbundið. Um 85 prósent allrar eldflaugarinnar er þrívíddarprentaður en markmið starfsmanna Relativity Space er að eldflaugar framtíðarinnar verði 95 prósent þrívíddarprentaðar og alfarið endurnýtanlegar. Áhugasamir geta séð geimskotið í spilaranum hér að neðan. Samkvæmt SpaceFlightNow kviknaði ekki almennilega á efra stigi eldflaugarinnar og komst hún þess vegna ekki á braut um jörðu. Hún náði þó út í geim í skamman tíma, áður en hún féll aftur til jarðar. Markmið forsvarsmanna Relativity Space er meðal annars að gera Terran 1 að ódýrum kosti fyrir uppsetningu gervihnattaþyrpinga. Eldflaugarnar eiga að geta borið 1.250 kíló á sporbraut í allt að 185 kílómetra hæð. The upper stage engine on Relativity Space's Terran 1 rocket appeared to sputter shortly after ignition on tonight's test flight The company confirmed an anomaly with the upper stage, and the Terran 1 will not reach orbit on its first-ever launchhttps://t.co/5SAWJ1O3G3 pic.twitter.com/SJiMpYQmOZ— Spaceflight Now (@SpaceflightNow) March 23, 2023 Hér að neðan má sjá myndband sem sýnir hvernig eldflaugin er prentuð.
Geimurinn Tækni Bandaríkin Tengdar fréttir Önnur tilraun til að skjóta upp fyrstu þrívíddarprentuðu eldflauginni Starfsmenn fyrirtækisins Relativity Space munu reyna að skjóta fyrstu eldflauginni sem er nánast öll þrívíddarprentuð út í geim. Eldflaugin notar einnig metan sem eldsneyti, sem er ekki hefðbundið. Fyrri tilraun til að skjóta eldflauginni mistókst. 11. mars 2023 19:13 Hættu við að skjóta fyrstu þrívíddarprentuðu eldflauginni út í geim Starfsmenn fyrirtækisins Relativity Space ætluðu sér að reyna að skjóta fyrstu eldflauginni sem er nánast öll þrívíddarprentuð út í geim. Eldflaugin notar einnig metan sem eldsneyti, sem er ekki hefðbundið. 8. mars 2023 17:37 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Önnur tilraun til að skjóta upp fyrstu þrívíddarprentuðu eldflauginni Starfsmenn fyrirtækisins Relativity Space munu reyna að skjóta fyrstu eldflauginni sem er nánast öll þrívíddarprentuð út í geim. Eldflaugin notar einnig metan sem eldsneyti, sem er ekki hefðbundið. Fyrri tilraun til að skjóta eldflauginni mistókst. 11. mars 2023 19:13
Hættu við að skjóta fyrstu þrívíddarprentuðu eldflauginni út í geim Starfsmenn fyrirtækisins Relativity Space ætluðu sér að reyna að skjóta fyrstu eldflauginni sem er nánast öll þrívíddarprentuð út í geim. Eldflaugin notar einnig metan sem eldsneyti, sem er ekki hefðbundið. 8. mars 2023 17:37