Íbúum í Þorlákshöfn hefur fjölgað um 20 prósent á fimm árum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. mars 2023 20:04 Íbúum í Þorlákshöfn hefur fjölgað um 20 prósent á síðustu fimm árum og er núna um 2.600 talsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ekkert lát er á uppbyggingu í Þorlákshöfn en þar hefur íbúum fjölgað um tuttugu prósent á síðustu fimm árum. Ný hverfi rísa eins og gorkúlur um bæjarfélagið og atvinnutækifæri eru næg. Það er sama hvar maður fer um í Þorlákshöfn, það er alls staðar nýjar byggingar eða verið að byggja. Vinnuvélar eru út um allt, byggingakranarnir hafa nóg að gera og svo stendur víða í gluggum að íbúðirnar séu seldar. „Íbúar nálgast nú í það að vera um það bil 2.600 og enn þá er ævintýrið svo sem enn þá ekki farið af stað. Það er rosalega margt í pípunum hjá okkur, mjög stór atvinnuverkefni en það hefur fjölgað hratt hér á seinustu árum. Það hefur sennilega fjölgað um 20 prósent á fimm árum. Þetta er svona staðan víða í kringum höfuðborgarsvæðið, það hefur fjölgað mjög hratt í nágrannabyggðunum,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri. Elliði segir að nú séu um 14 prósent af öllum fasteignum á staðnum séu í byggingu núna enda þurfi margar spýtur í verkefnið. En hvernig gengur að selja allar þessar nýju íbúðir? „Það hefur gengið mjög vel eins og þú sérð þegar þú keyrir hérna um bæinn þá er seld skilti í mörgum gluggum en ástandið á fasteignamarkaði hefur að sjálfsögðu áhrif hér eins og annars staðar en uppsöfnuð þörf virðist hafa verið meiri af því að þessar fasteignir eru að seljast.“ En hvaða fólk er aðallega að flytja í Þorlákshöfn? „Ef ég ætti að draga eitthvað út úr þá er venjuleg fjölskylda, sem flytur í Þorlákshöfn þá er það fjögurra til fimm manna fjölskylda, hjón með tvö til þrjú börn á grunn- og leikskólaaldri, þannig að meðal aldurinn er mjög lár hjá okkur, hann lækkar ár eftir ár enda dínamíkin í öll starfi mjög mikil, það er ör fjölgun í skólum, íþróttalífi og sláttur á samfélaginu,“ segir Elliði. Elliði Vignisson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ölfus Mannfjöldi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
Það er sama hvar maður fer um í Þorlákshöfn, það er alls staðar nýjar byggingar eða verið að byggja. Vinnuvélar eru út um allt, byggingakranarnir hafa nóg að gera og svo stendur víða í gluggum að íbúðirnar séu seldar. „Íbúar nálgast nú í það að vera um það bil 2.600 og enn þá er ævintýrið svo sem enn þá ekki farið af stað. Það er rosalega margt í pípunum hjá okkur, mjög stór atvinnuverkefni en það hefur fjölgað hratt hér á seinustu árum. Það hefur sennilega fjölgað um 20 prósent á fimm árum. Þetta er svona staðan víða í kringum höfuðborgarsvæðið, það hefur fjölgað mjög hratt í nágrannabyggðunum,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri. Elliði segir að nú séu um 14 prósent af öllum fasteignum á staðnum séu í byggingu núna enda þurfi margar spýtur í verkefnið. En hvernig gengur að selja allar þessar nýju íbúðir? „Það hefur gengið mjög vel eins og þú sérð þegar þú keyrir hérna um bæinn þá er seld skilti í mörgum gluggum en ástandið á fasteignamarkaði hefur að sjálfsögðu áhrif hér eins og annars staðar en uppsöfnuð þörf virðist hafa verið meiri af því að þessar fasteignir eru að seljast.“ En hvaða fólk er aðallega að flytja í Þorlákshöfn? „Ef ég ætti að draga eitthvað út úr þá er venjuleg fjölskylda, sem flytur í Þorlákshöfn þá er það fjögurra til fimm manna fjölskylda, hjón með tvö til þrjú börn á grunn- og leikskólaaldri, þannig að meðal aldurinn er mjög lár hjá okkur, hann lækkar ár eftir ár enda dínamíkin í öll starfi mjög mikil, það er ör fjölgun í skólum, íþróttalífi og sláttur á samfélaginu,“ segir Elliði. Elliði Vignisson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ölfus Mannfjöldi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira