Willum Þór og Orri Steinn hetjurnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2023 18:00 Willum Þór Willumsson og félagar fagna. Twitter@GAEagles Willum Þór Willumsson kom inn af bekk Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Utrecht. Orri Steinn Óskarsson er þá kominn á blað fyrir Sønderjyske í dönsku B-deildinni. Willum Þór Willumsson kom inn af bekk Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Utrecht. Orri Steinn Óskarsson er þá kominn á blað fyrir Sønderjyske í dönsku B-deildinni. Willum Þór hóf leik dagsins á varamannabekknum en var sendur inn á þegar tæpur hálftími var til stefnu, staðan þá 1-1. Þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma gerði Willum Þór það sem hann var sendur inn af bekknum til að gera, skilaði boltanum í netið og tryggði sínum mönnum stigin þrjú. 90+4' - !!!Willum Willumsson krijgt de bal in het strafschopgebied voor zijn voeten en schiet ijskoud de 1-2 binnen!#UTRGAE 1-2 pic.twitter.com/ZK5JWLNe0m— Go Ahead Eagles (@GAEagles) March 18, 2023 Nýliðar G. A. Eagles lyfta sér þar með upp í 11. sæti deildarinnar með 29 stig að loknum 25 leikjum. Orri Steinn byrjaði einnig á bekknum í dag en hann er á láni hjá Sønderjyske frá Danmerkurmeisturum FC Kaupmannahöfn. Atli Barkarson var hins vegar í byrjunarliði Sønderjyske og spilaði allan leikinn. Gestirnir í Nykobing leiddu 1-0 í hálfleik og var Orri Steinn sendur á vettvang til að jafna metin. Það gerði hann þegar sex mínútur voru til leiksloka og fór það svo að leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Orri Óskarssons første scoring i lyseblåt skabte eufori på tribunen - desværre rakte det kun til det ene point . Nu sættes alle kræfter ind på en slutspurt i slutspillet Flere fotos på Insta-kanalen pic.twitter.com/kyHTpOFO3c— Sønderjyske Fodbold (@SEfodbold) March 18, 2023 Um var að ræða síðasta leik hefðbundinnar deildarkeppni. Endar Sønderjyske í 4. sæti með 35 stig, níu stigum á eftir Hvidovre sem situr í 2. sæti deildarinnar. Efstu sex liðin munu nú spila tvöfalda umferð og að henni lokinni kemur í ljós hvaða lið hafa unnið sér inn sæti í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti Hollenski boltinn Danski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Willum Þór Willumsson kom inn af bekk Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Utrecht. Orri Steinn Óskarsson er þá kominn á blað fyrir Sønderjyske í dönsku B-deildinni. Willum Þór hóf leik dagsins á varamannabekknum en var sendur inn á þegar tæpur hálftími var til stefnu, staðan þá 1-1. Þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma gerði Willum Þór það sem hann var sendur inn af bekknum til að gera, skilaði boltanum í netið og tryggði sínum mönnum stigin þrjú. 90+4' - !!!Willum Willumsson krijgt de bal in het strafschopgebied voor zijn voeten en schiet ijskoud de 1-2 binnen!#UTRGAE 1-2 pic.twitter.com/ZK5JWLNe0m— Go Ahead Eagles (@GAEagles) March 18, 2023 Nýliðar G. A. Eagles lyfta sér þar með upp í 11. sæti deildarinnar með 29 stig að loknum 25 leikjum. Orri Steinn byrjaði einnig á bekknum í dag en hann er á láni hjá Sønderjyske frá Danmerkurmeisturum FC Kaupmannahöfn. Atli Barkarson var hins vegar í byrjunarliði Sønderjyske og spilaði allan leikinn. Gestirnir í Nykobing leiddu 1-0 í hálfleik og var Orri Steinn sendur á vettvang til að jafna metin. Það gerði hann þegar sex mínútur voru til leiksloka og fór það svo að leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Orri Óskarssons første scoring i lyseblåt skabte eufori på tribunen - desværre rakte det kun til det ene point . Nu sættes alle kræfter ind på en slutspurt i slutspillet Flere fotos på Insta-kanalen pic.twitter.com/kyHTpOFO3c— Sønderjyske Fodbold (@SEfodbold) March 18, 2023 Um var að ræða síðasta leik hefðbundinnar deildarkeppni. Endar Sønderjyske í 4. sæti með 35 stig, níu stigum á eftir Hvidovre sem situr í 2. sæti deildarinnar. Efstu sex liðin munu nú spila tvöfalda umferð og að henni lokinni kemur í ljós hvaða lið hafa unnið sér inn sæti í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.
Fótbolti Hollenski boltinn Danski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira