Segir sýknudóm vonbrigði Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 17. mars 2023 19:47 Sigurður segir margt í ferlinu hafa verið ámælisvert. Vísir/Arnar Framkvæmdastjóri Frigusar segir dóm í máli gegn ríkinu og Lindarhvoli koma gríðarlega á óvart og vera vonbrigði. Íslenska ríkið og Lindarhvoll voru í dag sýknuð af kröfu félagsins vegna sölu á eignarhaldsfélaginu Klakka. Salan fór fram árið 2016 en Lindarhvoll sá um sölu á eignum sem ríkið leysti til sín eftir hrun. Ein þessara sala var salan á eignarhaldsfélaginu Klakka sem áður hét Exista. Krafa Frigusar hljóðaði upp á rúmar 650 milljónir. Kvika banki fyrir hönd Frigusar setti fram tilboð upp á 501 milljón, BLM fjárfestingar buðu 505 milljónir og tilboð frá Ásaflöt ehf. hljóðaði upp á 502 milljónir. Tilboði BLM fjárfestinga var að lokum tekið. Félagið Frigus kærði ríkið og Lindarhvol með það fyrir augum að fá greiddar bætur því ekki hafi verið rétt staðið að sölunni en Frigus er í eigu Ágústs og Lýðs Guðmundssona, eitt sinn kennda við Bakkavör og Sigurðar Valtýssonar sem einnig er framkvæmdastjóri félagsins. Sigurður gagnrýnir söluferlið harðlega. „Jafnræði bjóðenda var ekkert, gagnsæi var lítið og hlutlægni lítil. Það var ekkert farið eftir siðareglum félagsins um þessi mál. Það liggur fyrir að þeir sem buðu voru framkvæmdastjórar og fjármálastjórar klakka, þeir höfðu að sjálfsögðu betri upplýsingar en allir aðrir. Þeir höfðu sex mánaða uppgjör klakka, þeir höfðu sjö og átta mánaða uppgjör Lýsingar, sem var aðaleign félagsins.“ Það sé í skoðun hvort sýknudómnum verði áfrýjað. „Við erum að fara yfir dóminn í rólegheitum en það eru miklar líkur á því. Niðurstaðan kom mér á óvart og töluverð vonbrigði að sjá hvernig er skautað framhjá miklum ágöllum í þessu ferli.“ Starfsemi Lindarhvols Dómsmál Rekstur hins opinbera Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Sjá meira
Salan fór fram árið 2016 en Lindarhvoll sá um sölu á eignum sem ríkið leysti til sín eftir hrun. Ein þessara sala var salan á eignarhaldsfélaginu Klakka sem áður hét Exista. Krafa Frigusar hljóðaði upp á rúmar 650 milljónir. Kvika banki fyrir hönd Frigusar setti fram tilboð upp á 501 milljón, BLM fjárfestingar buðu 505 milljónir og tilboð frá Ásaflöt ehf. hljóðaði upp á 502 milljónir. Tilboði BLM fjárfestinga var að lokum tekið. Félagið Frigus kærði ríkið og Lindarhvol með það fyrir augum að fá greiddar bætur því ekki hafi verið rétt staðið að sölunni en Frigus er í eigu Ágústs og Lýðs Guðmundssona, eitt sinn kennda við Bakkavör og Sigurðar Valtýssonar sem einnig er framkvæmdastjóri félagsins. Sigurður gagnrýnir söluferlið harðlega. „Jafnræði bjóðenda var ekkert, gagnsæi var lítið og hlutlægni lítil. Það var ekkert farið eftir siðareglum félagsins um þessi mál. Það liggur fyrir að þeir sem buðu voru framkvæmdastjórar og fjármálastjórar klakka, þeir höfðu að sjálfsögðu betri upplýsingar en allir aðrir. Þeir höfðu sex mánaða uppgjör klakka, þeir höfðu sjö og átta mánaða uppgjör Lýsingar, sem var aðaleign félagsins.“ Það sé í skoðun hvort sýknudómnum verði áfrýjað. „Við erum að fara yfir dóminn í rólegheitum en það eru miklar líkur á því. Niðurstaðan kom mér á óvart og töluverð vonbrigði að sjá hvernig er skautað framhjá miklum ágöllum í þessu ferli.“
Starfsemi Lindarhvols Dómsmál Rekstur hins opinbera Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Sjá meira