Gunnar Nelson kláraði Bryan Barberena í fyrstu lotu Andri Már Eggertsson skrifar 18. mars 2023 22:43 Gunnar Nelson pakkaði Barberena saman í O2 Arena Vísir/Getty Gunnar Nelson vann Bryan Barberena með miklum yfirburðum í O2 Arena. Þetta var annar sigur Gunnars í röð og það er alveg á hreinu að Gunnar á nóg eftir sem bardagamaður. Bandaríkjamaðurinn Bryan Barberena byrjaði fyrstu lotu á að sparka aðeins í Gunnar sem lét það ekki slá sig út af laginu. Gunnar Nelson kveikti í O2 Arena þegar hann náði að setja Bryan Barberena upp við búrið og þar náði Gunnar nokkrum laglegum höggum. GUNNAR NELSON GETS THE SUB IN ROUND 1 🔒 #UFC286 pic.twitter.com/lG0czs43Nk— ESPN MMA (@espnmma) March 18, 2023 Í kjölfarið fór bardaginn í gólfið þar sem Gunnar var ofan á og þá var bara spurning hvort Bryan Barberena myndi lifa lotuna af eða ekki. Barberena gafst upp þegar tíu sekúndur voru eftir af lotunni og Gunnar fagnaði sigri. Þetta var annar sigur Gunnars í röð og verður áhugavert að fylgjast með hver næsti andstæðingur Gunnars verður.
Bandaríkjamaðurinn Bryan Barberena byrjaði fyrstu lotu á að sparka aðeins í Gunnar sem lét það ekki slá sig út af laginu. Gunnar Nelson kveikti í O2 Arena þegar hann náði að setja Bryan Barberena upp við búrið og þar náði Gunnar nokkrum laglegum höggum. GUNNAR NELSON GETS THE SUB IN ROUND 1 🔒 #UFC286 pic.twitter.com/lG0czs43Nk— ESPN MMA (@espnmma) March 18, 2023 Í kjölfarið fór bardaginn í gólfið þar sem Gunnar var ofan á og þá var bara spurning hvort Bryan Barberena myndi lifa lotuna af eða ekki. Barberena gafst upp þegar tíu sekúndur voru eftir af lotunni og Gunnar fagnaði sigri. Þetta var annar sigur Gunnars í röð og verður áhugavert að fylgjast með hver næsti andstæðingur Gunnars verður.
MMA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira