Báðir synirnir í franska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2023 17:00 Lilian Thuram að fylgjast með leik hjá OGC Nice þar sem yngri sonur hans Khéphren spilar. Getty/John Berry Lilian Thuram getur verið stoltur af strákunum sínum því þeir eru báðir í nýjasta franska landsliðshópnum. Thuram spilaði á sínum tíma 142 leiki fyrir franska landsliðið og varð bæði heims- og Evrópumeistari með liðinu. Nice s Khéphren Thuram earns his first French national team call up.The 21-year-old joins his older brother Marcus, and now both of Lilian Thuram s sons will represent France pic.twitter.com/Kc4nIwEHHS— B/R Football (@brfootball) March 16, 2023 Hinn 21 árs gamli Khéphren Thuram var valinn í hópinn í fyrsta sinn en áður hafði eldri bróðir hans Marcus verið í liðinu. Khéphren spilar sem miðjumaður hjá Nice en hann er á sínu fjórða tímabili með liðinu. Marcus er fjórum árum eldri en hann spilar sem framherji eða vinstri kantmaður hjá þýska liðinu Borussia Mönchengladbach. In 1998, Lilian Thuram won the World Cup with France.Now, both of his sons have been called up to the national team.Magnifique pic.twitter.com/3kDKHx3yEi— ESPN FC (@ESPNFC) March 16, 2023 Marcus hefur þegar leikið níu leiki með A-landsliði Frakka en hafði áður leikið fjörutíu leiki fyrir yngri landsliðin. Khéphren hafði leikið 43 leiki fyrir yngri landslið Frakka þar af tíu leiki fyrir 21 árs landsliðið. Lilian Thuram á báða strákana með fyrstu konu sinni Söndru en þeir komu í heiminn á Ítalíu þegar hann lék með Parma. - ! has called up three new Bleus for the first round of Euro 2024 qualifiers #FiersdetreBleus pic.twitter.com/5dT9CP44rU— French Team (@FrenchTeam) March 16, 2023 Franski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Thuram spilaði á sínum tíma 142 leiki fyrir franska landsliðið og varð bæði heims- og Evrópumeistari með liðinu. Nice s Khéphren Thuram earns his first French national team call up.The 21-year-old joins his older brother Marcus, and now both of Lilian Thuram s sons will represent France pic.twitter.com/Kc4nIwEHHS— B/R Football (@brfootball) March 16, 2023 Hinn 21 árs gamli Khéphren Thuram var valinn í hópinn í fyrsta sinn en áður hafði eldri bróðir hans Marcus verið í liðinu. Khéphren spilar sem miðjumaður hjá Nice en hann er á sínu fjórða tímabili með liðinu. Marcus er fjórum árum eldri en hann spilar sem framherji eða vinstri kantmaður hjá þýska liðinu Borussia Mönchengladbach. In 1998, Lilian Thuram won the World Cup with France.Now, both of his sons have been called up to the national team.Magnifique pic.twitter.com/3kDKHx3yEi— ESPN FC (@ESPNFC) March 16, 2023 Marcus hefur þegar leikið níu leiki með A-landsliði Frakka en hafði áður leikið fjörutíu leiki fyrir yngri landsliðin. Khéphren hafði leikið 43 leiki fyrir yngri landslið Frakka þar af tíu leiki fyrir 21 árs landsliðið. Lilian Thuram á báða strákana með fyrstu konu sinni Söndru en þeir komu í heiminn á Ítalíu þegar hann lék með Parma. - ! has called up three new Bleus for the first round of Euro 2024 qualifiers #FiersdetreBleus pic.twitter.com/5dT9CP44rU— French Team (@FrenchTeam) March 16, 2023
Franski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn