Sex leikmenn sama félags hafa dáið úr sjaldgæfu krabbameini Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2023 10:01 Leikmaður Philadelphia Phillies með gullslaufu á búningnum sem var notuð til að safna fyrir og vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini. Getty/Rich Schultz Óhugguleg örlög leikmanna úr sama íþróttafélagi í Bandaríkjunum eru farnir að sannfæra marga um að orsakavaldurinn gæti hafi verið gervigrasið sem liðið lék heimaleiki sína á. Könunu á efnum úr grasinu staðfesti að sá grunur átti rétt á sér. Sex fyrrum leikmenn bandaríska hafnarboltafélagsins Philadelphia Phillies hafa nú dáið úr krabbameini í heila. The Philadelphia Inquirer discovers a possible link between artificial grass and brain cancer after looking into the deaths of six former Philadelphia Phillies players. @dgambacorta from The Philadelphia Inquirer discusses with @jaketapper pic.twitter.com/utXxFOjQqK— The Lead CNN (@TheLeadCNN) March 8, 2023 Liðið lék leiki sína á gervigrasi á Veterans Stadium í Philadelphia. Leikmenn félagsins sem hafa dáið heita David West, Ken Brett, Tug McGraw, John Vukovich, Johnny Oates og Darren Daulton. Allir létust þeir úr illkynja en sjaldgæfu krabbameini í heila (glioblastoma) en það er algjör dauðadómur að fá það. Við skoðun á gamla gervigrasinu kom í ljós að hættuleg efni voru í gervigrasinu sem voru notað á gamla heimavelli Philadelphia Phillies liðsins. Rannsókn Philadelphia Inquirer leiddi það í ljós en þar var verið að kanna hvort það væru einhver tengsl á milli gervigrassins og þess að fyrrum leikmenn liðsins væru að deyja úr krabbameini í heila. Fréttamenn Philadelphia Inquirer keyptu hluta af gamla gervigrasinu og settu það í efnagreiningu. Þar fundust svokölluð PFAS efni (forever chemicals) sem eru krabbameinsvaldandi efni. Gervigrasið var endurnýjað nokkrum sinnum en það var í notkun á vellinum frá 1971 til 2003. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BEKT7lAGwQc">watch on YouTube</a> Hafnabolti Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Sjá meira
Sex fyrrum leikmenn bandaríska hafnarboltafélagsins Philadelphia Phillies hafa nú dáið úr krabbameini í heila. The Philadelphia Inquirer discovers a possible link between artificial grass and brain cancer after looking into the deaths of six former Philadelphia Phillies players. @dgambacorta from The Philadelphia Inquirer discusses with @jaketapper pic.twitter.com/utXxFOjQqK— The Lead CNN (@TheLeadCNN) March 8, 2023 Liðið lék leiki sína á gervigrasi á Veterans Stadium í Philadelphia. Leikmenn félagsins sem hafa dáið heita David West, Ken Brett, Tug McGraw, John Vukovich, Johnny Oates og Darren Daulton. Allir létust þeir úr illkynja en sjaldgæfu krabbameini í heila (glioblastoma) en það er algjör dauðadómur að fá það. Við skoðun á gamla gervigrasinu kom í ljós að hættuleg efni voru í gervigrasinu sem voru notað á gamla heimavelli Philadelphia Phillies liðsins. Rannsókn Philadelphia Inquirer leiddi það í ljós en þar var verið að kanna hvort það væru einhver tengsl á milli gervigrassins og þess að fyrrum leikmenn liðsins væru að deyja úr krabbameini í heila. Fréttamenn Philadelphia Inquirer keyptu hluta af gamla gervigrasinu og settu það í efnagreiningu. Þar fundust svokölluð PFAS efni (forever chemicals) sem eru krabbameinsvaldandi efni. Gervigrasið var endurnýjað nokkrum sinnum en það var í notkun á vellinum frá 1971 til 2003. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BEKT7lAGwQc">watch on YouTube</a>
Hafnabolti Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Sjá meira