Dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á leikmann Valur Páll Eiríksson skrifar 9. mars 2023 15:30 Dmitrovic tekst á við stuðningsmann Sevilla. Getty Images Tvítugur stuðningsmaður PSV Eindhoven hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á Marko Dmitrovic, markvörð Sevilla, í Evrópuleik liðanna tveggja í febrúar. Leikur liðanna fór fram 23. febrúar síðastliðinn á Philips Stadion í Eindhoven. PSV vann leikinn 2-0 en tapaði einvíginu samanlagt 3-2 eftir 3-0 sigur Sevilla í fyrri leiknum í Andalúsíu. Stuðningsmaðurinn hljóp inn á völlinn og reyndi að kýla Dmitrovic en hitti ekki. Dmitrovic náði þá að tækla manninn í grasið og hélt honum niðri með hjálp leikmanna PSV þar til öryggisverðir færðu hann af velli. „Það er aldrei gott að sjá svona í fótbolta. Þetta ætti ekki að gerast og ég vona að hann fái viðeigandi refsingu,“ sagði Dmitrovic eftir leikinn. Stuðningsmaðurinn hefur nú hlotið sína refsingu fyrir. Hann var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi af hollenskum dómstólum, en einn þeirra mánaða er skilorðsbundinn. Jafnframt var hann dæmdur í tveggja ára bann frá Philips Stadion, heimavelli PSV. Eftir atvikið kom í ljós að maðurinn átti ekkert erindi þangað þar sem hann var þá þegar í banni frá vellinum vegna tveggja annara brota tengd fótbolta. Þú hljópst inn á völlinn undir áhrifum áfengis með það fyrir augum að ráðast á fótboltamann, sagði dómarinn í málinu við þann seka. Það sýnir fullkomið virðingarleysi fyrir fórnarlambinu og sönnum stuðningsmönnum PSV. Þú kallar sjálfan þig fótboltaaðdáanda en þetta hefur ekkert með fótbolta að gera, sagði hann jafnframt. Evrópudeild UEFA Holland Hollenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjá meira
Leikur liðanna fór fram 23. febrúar síðastliðinn á Philips Stadion í Eindhoven. PSV vann leikinn 2-0 en tapaði einvíginu samanlagt 3-2 eftir 3-0 sigur Sevilla í fyrri leiknum í Andalúsíu. Stuðningsmaðurinn hljóp inn á völlinn og reyndi að kýla Dmitrovic en hitti ekki. Dmitrovic náði þá að tækla manninn í grasið og hélt honum niðri með hjálp leikmanna PSV þar til öryggisverðir færðu hann af velli. „Það er aldrei gott að sjá svona í fótbolta. Þetta ætti ekki að gerast og ég vona að hann fái viðeigandi refsingu,“ sagði Dmitrovic eftir leikinn. Stuðningsmaðurinn hefur nú hlotið sína refsingu fyrir. Hann var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi af hollenskum dómstólum, en einn þeirra mánaða er skilorðsbundinn. Jafnframt var hann dæmdur í tveggja ára bann frá Philips Stadion, heimavelli PSV. Eftir atvikið kom í ljós að maðurinn átti ekkert erindi þangað þar sem hann var þá þegar í banni frá vellinum vegna tveggja annara brota tengd fótbolta. Þú hljópst inn á völlinn undir áhrifum áfengis með það fyrir augum að ráðast á fótboltamann, sagði dómarinn í málinu við þann seka. Það sýnir fullkomið virðingarleysi fyrir fórnarlambinu og sönnum stuðningsmönnum PSV. Þú kallar sjálfan þig fótboltaaðdáanda en þetta hefur ekkert með fótbolta að gera, sagði hann jafnframt.
Evrópudeild UEFA Holland Hollenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjá meira