Fylgjendatölur Haraldar rjúka upp Ólafur Björn Sverrisson skrifar 7. mars 2023 20:48 Haraldur Þorleifsson. Vísir/Vilhelm Á síðasta sólarhring hefur Haraldur Þorleifsson, frumkvöðull og fyrrum starfsmaður Twitter, bætt við sig rúmlega 70 þúsund fylgjendum á samfélagsmiðlinum. Haraldur hefur átt viðburðarríkan dag á miðlinum sem hann starfaði hjá þar til honum var sagt upp í vikunni. Honum barst að vísu ekki formlegt uppsagnarbréf og leitaði því svara á Twitter frá Elon Musk, eiganda og forstjóra samfélagsmiðilsins, um hvort hann væri í raun rekinn eða ekki. Upp frá því hófust ritdeilur milli þeirra Haraldar og Musk sem hafa vakið gífurlega athygli. Frá því í nótt hefur Haraldur bætt við sig rúmlega 70 þúsund fylgjendum eins og áður segir. Fyrir daginn í dag voru fylgjendur hans um 60 þúsund talsins en eru nú 130 þúsund. Þráður Haraldar, þar sem hann svarar ásökunum Musk um að nota vöðvarýrnun sína sem afsökun fyrir því að geta ekki unnið, hefur einnig vakið gríðarlega mikil viðbrögð. Þegar þetta er skrifað hafa alls 193 þúsund manns líkað við þá færslu Haraldar. Hi again @elonmusk 👋I hope you are well. I’m fine too. I’m thankful for your interest in my health. But since you mentioned it, I wanted to give you more info. I have muscular dystrophy. It has many effects on my body. Let me tell you what they are: https://t.co/2vb16kP6Yv— Halli (@iamharaldur) March 7, 2023 Fyrr í kvöld sagði Musk á Twitter að ástæða þess að Haraldur hafi leitað á samfélagsmiðilinn með spurningar sínar um vinnusambandið hafi verið til að „fá stóran tékka“. Haraldur neitar því í svari og segist hafa leitað á Twitter þar sem Musk hafi ekki svarað einkaskilaboðum hans. He has a prominent, active Twitter account and is wealthy. The reason he confronted me in public was to get a big payout. From what I ve been told, he s done almost no work for the past four months, middle-management or otherwise.Despite his claims on Twitter that he did https://t.co/LGuAlg4Eew— Elon Musk (@elonmusk) March 7, 2023 Twitter Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Musk hlær að Haraldi sem óttast svik auðjöfursins Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno og starfsmaður Twitter, hefur fengið þau svör frá Twitter að honum hafi sannarlega verið sagt upp störfum. Staðfestingin barst honum eftir orðaskipti við Elon Musk, eiganda Twitter, á samfélagsmiðlinum. 7. mars 2023 08:06 Elon Musk hafi stigið í taktíska gildru Haraldar Almannatengill og æskuvinur Haraldar Þorleifssonar, stofnanda Ueno og fyrrum starfsmanns Twitter, segir að Elon Musk, eigandi Twitter, hafi gengið í gildru með því að svara færslum Haraldar. 7. mars 2023 17:13 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Haraldur hefur átt viðburðarríkan dag á miðlinum sem hann starfaði hjá þar til honum var sagt upp í vikunni. Honum barst að vísu ekki formlegt uppsagnarbréf og leitaði því svara á Twitter frá Elon Musk, eiganda og forstjóra samfélagsmiðilsins, um hvort hann væri í raun rekinn eða ekki. Upp frá því hófust ritdeilur milli þeirra Haraldar og Musk sem hafa vakið gífurlega athygli. Frá því í nótt hefur Haraldur bætt við sig rúmlega 70 þúsund fylgjendum eins og áður segir. Fyrir daginn í dag voru fylgjendur hans um 60 þúsund talsins en eru nú 130 þúsund. Þráður Haraldar, þar sem hann svarar ásökunum Musk um að nota vöðvarýrnun sína sem afsökun fyrir því að geta ekki unnið, hefur einnig vakið gríðarlega mikil viðbrögð. Þegar þetta er skrifað hafa alls 193 þúsund manns líkað við þá færslu Haraldar. Hi again @elonmusk 👋I hope you are well. I’m fine too. I’m thankful for your interest in my health. But since you mentioned it, I wanted to give you more info. I have muscular dystrophy. It has many effects on my body. Let me tell you what they are: https://t.co/2vb16kP6Yv— Halli (@iamharaldur) March 7, 2023 Fyrr í kvöld sagði Musk á Twitter að ástæða þess að Haraldur hafi leitað á samfélagsmiðilinn með spurningar sínar um vinnusambandið hafi verið til að „fá stóran tékka“. Haraldur neitar því í svari og segist hafa leitað á Twitter þar sem Musk hafi ekki svarað einkaskilaboðum hans. He has a prominent, active Twitter account and is wealthy. The reason he confronted me in public was to get a big payout. From what I ve been told, he s done almost no work for the past four months, middle-management or otherwise.Despite his claims on Twitter that he did https://t.co/LGuAlg4Eew— Elon Musk (@elonmusk) March 7, 2023
Twitter Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Musk hlær að Haraldi sem óttast svik auðjöfursins Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno og starfsmaður Twitter, hefur fengið þau svör frá Twitter að honum hafi sannarlega verið sagt upp störfum. Staðfestingin barst honum eftir orðaskipti við Elon Musk, eiganda Twitter, á samfélagsmiðlinum. 7. mars 2023 08:06 Elon Musk hafi stigið í taktíska gildru Haraldar Almannatengill og æskuvinur Haraldar Þorleifssonar, stofnanda Ueno og fyrrum starfsmanns Twitter, segir að Elon Musk, eigandi Twitter, hafi gengið í gildru með því að svara færslum Haraldar. 7. mars 2023 17:13 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Musk hlær að Haraldi sem óttast svik auðjöfursins Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno og starfsmaður Twitter, hefur fengið þau svör frá Twitter að honum hafi sannarlega verið sagt upp störfum. Staðfestingin barst honum eftir orðaskipti við Elon Musk, eiganda Twitter, á samfélagsmiðlinum. 7. mars 2023 08:06
Elon Musk hafi stigið í taktíska gildru Haraldar Almannatengill og æskuvinur Haraldar Þorleifssonar, stofnanda Ueno og fyrrum starfsmanns Twitter, segir að Elon Musk, eigandi Twitter, hafi gengið í gildru með því að svara færslum Haraldar. 7. mars 2023 17:13