Tekur því ekki lengur sem sjálfsögðum hlut að spila fótbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. mars 2023 11:30 Hilmar Árni Halldórsson er klár í slaginn á nýjan leik. vísir/sigurjón Eftir að hafa misst af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla tekur Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson því að spila fótbolta ekki lengur sem sjálfgefnum hlut. Hilmar Árni er kominn aftur á ferðina eftir krossbandsslit og skoraði tvö mörk þegar Stjarnan sigraði Njarðvík, 3-1, í Lengjubikarnum um helgina. „Maður er bara spenntur. Ég er búinn að taka einhverja fjóra leiki. Það er ótrúlega gaman að vera hluti af þessu aftur og það er mikil spenna fyrir komandi tímabili,“ sagði Hilmar Árni í samtali við Svövu Kristínu Gretarsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta var erfitt en samt lærdómsríkt. Þetta neyðir þig til að horfa á leikinn með öðrum augum. Eins og ég sagði einhvers staðar þá tekur maður þessu vonandi ekki sem sjálfsögðum hlut.“ Þrátt fyrir að vera meiddur var Hilmar Árni þó hluti af Stjörnuliðinu á síðasta tímabili og var jafnan á varamannabekk liðsins. „Það er öðruvísi að spila ekki leikinn, bæði hvernig maður les leikinn á hliðarlínunni og síðan tilfinningin að vera ekki inni í klefanum en vera hluti af þessu dags daglega. Það er erfitt og á köflum svolítið sárt en það er lærdómur í því. Þess vegna er maður þeim mun glaðari að vera kominn aftur.“ Hilmar Árni er markahæsti leikmaður Stjörnunnar í efstu deild með 59 mörk.vísir/bára Stjörnunni hefur gengið vel í Lengjubikarnum og Hilmar Árni kveðst fullur tilhlökkunar fyrir næsta tímabili. „Ég er bjartsýnn. Liðið lítur ágætlega út og við höfum náð ágætis úrslitum. Núna horfir maður á hvernig við tökum næsta skref. Við sýndum á köflum frábæran fótbolta á síðasta tímabili og það er fullt af ungum og skemmtilegum leikmönnum í þessu liði. Núna, korter í mót, er spennandi að sjá hverjir stíga upp,“ sagði Hilmar Árni. Viðtalið við Hilmar Árna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Sjá meira
Hilmar Árni er kominn aftur á ferðina eftir krossbandsslit og skoraði tvö mörk þegar Stjarnan sigraði Njarðvík, 3-1, í Lengjubikarnum um helgina. „Maður er bara spenntur. Ég er búinn að taka einhverja fjóra leiki. Það er ótrúlega gaman að vera hluti af þessu aftur og það er mikil spenna fyrir komandi tímabili,“ sagði Hilmar Árni í samtali við Svövu Kristínu Gretarsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta var erfitt en samt lærdómsríkt. Þetta neyðir þig til að horfa á leikinn með öðrum augum. Eins og ég sagði einhvers staðar þá tekur maður þessu vonandi ekki sem sjálfsögðum hlut.“ Þrátt fyrir að vera meiddur var Hilmar Árni þó hluti af Stjörnuliðinu á síðasta tímabili og var jafnan á varamannabekk liðsins. „Það er öðruvísi að spila ekki leikinn, bæði hvernig maður les leikinn á hliðarlínunni og síðan tilfinningin að vera ekki inni í klefanum en vera hluti af þessu dags daglega. Það er erfitt og á köflum svolítið sárt en það er lærdómur í því. Þess vegna er maður þeim mun glaðari að vera kominn aftur.“ Hilmar Árni er markahæsti leikmaður Stjörnunnar í efstu deild með 59 mörk.vísir/bára Stjörnunni hefur gengið vel í Lengjubikarnum og Hilmar Árni kveðst fullur tilhlökkunar fyrir næsta tímabili. „Ég er bjartsýnn. Liðið lítur ágætlega út og við höfum náð ágætis úrslitum. Núna horfir maður á hvernig við tökum næsta skref. Við sýndum á köflum frábæran fótbolta á síðasta tímabili og það er fullt af ungum og skemmtilegum leikmönnum í þessu liði. Núna, korter í mót, er spennandi að sjá hverjir stíga upp,“ sagði Hilmar Árni. Viðtalið við Hilmar Árna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Sjá meira