Sektaðir um 3,8 milljónir fyrir hvern leik sem þjálfarinn stýrir liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2023 23:30 William Still reacts náði stigi á móti Paris Saint-Germain á Parc des Princes in Paris í gærkvöldi. AP/Thibault Camus William Still er að skapa sér nafn í fótboltaheiminum enda að gera mjög flotta hluti með franska liðið Reims. Reims náði 1-1 jafntefli á móti stórliði Paris Saint Germain í gær eftir jöfnunarmark á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Jafnteflið þýðir jafnframt að Reims hefur leikið tólf leiki í röð í deildinni án þess að tapa. Það að William Still sé þjálfari liðsins skapar smá vesen og kostar sitt. Hann var aðstoðarmaður Óscar García en tók við liðinu daginn fyrir þrítugafmælisdaginn þegar García var látinn fara. Reims tapaði ekki í fyrstu fimm leikjum sínum undir stjórn Still og hann var í framhaldinu fastráðinn út tímabilið. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Still er því aðeins nýbúinn að halda upp á þrítugsafmælið sitt og er þannig fimm árum yngri en Lionel Messi. Still elskaði Football Manager leikinn og fór í framhaldinu út í þjálfun. Vandamálið er að hann er ekki með nauðsynleg réttindi fyrir þjálfara í efstu deild franska fótboltans. Will Still er enn að klára UEFA Pro námskeiðið og hefur því ekki fengið réttindin. Það kostar Reims liðið 22 þúsund pund í sekt fyrir hvern einasta leik eða rúmlega 3,8 milljónir íslenskra króna. Eigendur Reims eru samt til í að punga þessu út því þeir telja sig vera með einn mest spennandi knattspyrnustjóra í heimi innan sinna raða. Will s unbeaten record as manager Still standing after 12 matches! pic.twitter.com/OQr0NLoelH— Get French Football News (@GFFN) January 29, 2023 Franski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Reims náði 1-1 jafntefli á móti stórliði Paris Saint Germain í gær eftir jöfnunarmark á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Jafnteflið þýðir jafnframt að Reims hefur leikið tólf leiki í röð í deildinni án þess að tapa. Það að William Still sé þjálfari liðsins skapar smá vesen og kostar sitt. Hann var aðstoðarmaður Óscar García en tók við liðinu daginn fyrir þrítugafmælisdaginn þegar García var látinn fara. Reims tapaði ekki í fyrstu fimm leikjum sínum undir stjórn Still og hann var í framhaldinu fastráðinn út tímabilið. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Still er því aðeins nýbúinn að halda upp á þrítugsafmælið sitt og er þannig fimm árum yngri en Lionel Messi. Still elskaði Football Manager leikinn og fór í framhaldinu út í þjálfun. Vandamálið er að hann er ekki með nauðsynleg réttindi fyrir þjálfara í efstu deild franska fótboltans. Will Still er enn að klára UEFA Pro námskeiðið og hefur því ekki fengið réttindin. Það kostar Reims liðið 22 þúsund pund í sekt fyrir hvern einasta leik eða rúmlega 3,8 milljónir íslenskra króna. Eigendur Reims eru samt til í að punga þessu út því þeir telja sig vera með einn mest spennandi knattspyrnustjóra í heimi innan sinna raða. Will s unbeaten record as manager Still standing after 12 matches! pic.twitter.com/OQr0NLoelH— Get French Football News (@GFFN) January 29, 2023
Franski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira