Veðrið sett strik í reikninginn við upphaf Reykjavíkurleikanna Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. janúar 2023 10:01 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir er einn besti spretthlaupari Íslands og tekur þátt á Reykjavíkurleikunum. Mynd/Frjálsíþróttasamband Íslands Reykjavíkurleikarnir fara nú fram í sextánda sinn. Um þrjú þúsund keppendur munu etja kappi í ýmsum íþróttagreinum í Reykjavík næstu tíu daga. Leikarnir hófust í gær og er um að ræða mikla íþróttahátíð þar sem einblínt er á einstaklingsíþróttagreinar. „Yfir tuttugu íþróttagreinar verða á dagskrá næstu tíu daga. Hátt í fjögur hundrað erlendir keppendur koma vonandi til landsins; veðrið er aðeins að stríða okkur en þetta verður algjör íþróttaveisla,“ segir Silja Úlfarsdóttir, fyrrum afrekskona í hlaupum en hún starfar í dag sem upplýsingafulltrúi ÍBR sem stendur að leikunum. Silja reiknar með harðri keppni í mörgum greinum og bendir á að sumt af fremsta íþróttafólki landsins taki þátt. „Til að mynda mun Guðbjörg Jóna keppa í 60 metra hlaupi og Anton Sveinn keppir í sundi. Það verður fullt af flottu íslensku íþróttafólki og við erum líka með öflugt erlent íþróttafólk; til að mynda heimsmeistara í kúluvarpi og fullt af öðru frábæru íþróttafólki,“ segir Silja. Viðtalið við Silju í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Frjálsar íþróttir Reykjavíkurleikar Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Sjá meira
Leikarnir hófust í gær og er um að ræða mikla íþróttahátíð þar sem einblínt er á einstaklingsíþróttagreinar. „Yfir tuttugu íþróttagreinar verða á dagskrá næstu tíu daga. Hátt í fjögur hundrað erlendir keppendur koma vonandi til landsins; veðrið er aðeins að stríða okkur en þetta verður algjör íþróttaveisla,“ segir Silja Úlfarsdóttir, fyrrum afrekskona í hlaupum en hún starfar í dag sem upplýsingafulltrúi ÍBR sem stendur að leikunum. Silja reiknar með harðri keppni í mörgum greinum og bendir á að sumt af fremsta íþróttafólki landsins taki þátt. „Til að mynda mun Guðbjörg Jóna keppa í 60 metra hlaupi og Anton Sveinn keppir í sundi. Það verður fullt af flottu íslensku íþróttafólki og við erum líka með öflugt erlent íþróttafólk; til að mynda heimsmeistara í kúluvarpi og fullt af öðru frábæru íþróttafólki,“ segir Silja. Viðtalið við Silju í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Frjálsar íþróttir Reykjavíkurleikar Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Sjá meira