Eftirmaður Erik ten Hag entist ekki út janúarmánuð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 09:31 Ajax Amsterdam liðið var búið að gera jafntefli í sex deildarleikjum í röð undir stjórn Alfred Schreuder. Getty/OLAF KRAAK Hollensku meistararnir í Ajax Amsterdam hafa ákveðið að reka þjálfara sinn Alfred Schreuder en lokaleikur hans var jafnteflisleikur á móti Volendam í gærkvöldi. Schreuder var rekinn eftir að Ajax lék sinn sjöunda deildarleik í röð án þess að vinna. Ajax head coach Alfred Schreuder has been sacked. Decision made after one more draw tonight. #AjaxSchreuder replaced ten Hag last June but the club has decided to fire him after many bad results. pic.twitter.com/Htoh6D90x0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 26, 2023 Schreuder tók við af Erik ten Hag þegar hann fór til Englands og tók við liði Manchester United. Ten Hag hefur gert góða hluti á Old Trafford og mikilvægi hans sést líka á óförum eftirmanns hans. Schreuder fékk tveggja ára samning í maí og var því ekki hálfnaður með samning sinn. Ajax er í fimmta sæti í hollensku deildinni, sjö stigum á eftir toppliði Feyenoord, þegar átján leikir eru búnir. „Þetta er sársaukafull en nauðsynleg ákvörðun,“ sagði Edwin van der Sar, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. „Þrátt fyrir góða byrjun þá höfum við tapað fullt af stigum óþarflega og þá er fótboltinn ótraustur líka,“ sagði Van der Sar. „Vegna HM og langa vetrarfrísins þá gáfum við Alfred tíma og treystum því að þetta tæki tíma. Okkur varð síðan fullljóst að þetta var ekki að koma hjá honum,“ sagði Van der Sar. Ajax liðið hefur ekki unnið í hollensku deildinni síðan liðið vann RKC Waalwijk 23. október síðastliðinn en síðustu sex leikir liðsins hafa endað með jafntefli. OFFICIAL: Ajax have sacked coach Alfred Schreuder following their 1-1 draw with FC Volendam. #Ajax Schreuder record for Ajax: Games: 26 Won: 12 Draw: 7 Lost: 7 Win Percentage: 46.15% pic.twitter.com/v9q5bncgGP— Football Talk (@FootballTalkHQ) January 27, 2023 Hollenski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Schreuder var rekinn eftir að Ajax lék sinn sjöunda deildarleik í röð án þess að vinna. Ajax head coach Alfred Schreuder has been sacked. Decision made after one more draw tonight. #AjaxSchreuder replaced ten Hag last June but the club has decided to fire him after many bad results. pic.twitter.com/Htoh6D90x0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 26, 2023 Schreuder tók við af Erik ten Hag þegar hann fór til Englands og tók við liði Manchester United. Ten Hag hefur gert góða hluti á Old Trafford og mikilvægi hans sést líka á óförum eftirmanns hans. Schreuder fékk tveggja ára samning í maí og var því ekki hálfnaður með samning sinn. Ajax er í fimmta sæti í hollensku deildinni, sjö stigum á eftir toppliði Feyenoord, þegar átján leikir eru búnir. „Þetta er sársaukafull en nauðsynleg ákvörðun,“ sagði Edwin van der Sar, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. „Þrátt fyrir góða byrjun þá höfum við tapað fullt af stigum óþarflega og þá er fótboltinn ótraustur líka,“ sagði Van der Sar. „Vegna HM og langa vetrarfrísins þá gáfum við Alfred tíma og treystum því að þetta tæki tíma. Okkur varð síðan fullljóst að þetta var ekki að koma hjá honum,“ sagði Van der Sar. Ajax liðið hefur ekki unnið í hollensku deildinni síðan liðið vann RKC Waalwijk 23. október síðastliðinn en síðustu sex leikir liðsins hafa endað með jafntefli. OFFICIAL: Ajax have sacked coach Alfred Schreuder following their 1-1 draw with FC Volendam. #Ajax Schreuder record for Ajax: Games: 26 Won: 12 Draw: 7 Lost: 7 Win Percentage: 46.15% pic.twitter.com/v9q5bncgGP— Football Talk (@FootballTalkHQ) January 27, 2023
Hollenski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira