Guðrún tekur við af Friðjóni hjá KOM eftir sameiningu Atli Ísleifsson skrifar 26. janúar 2023 08:10 Friðjón R. Friðjónsson, Guðrún Ansnes og Tinna Pétursdóttir. Aðsend KOM ráðgjöf og auglýsinga- og almannatengslastofan Ampere hafa sameinast og munu fyrirtækin starfa undir merkjum KOM ráðgjafar. Guðrún Ansnes, annar eigenda Ampere, tekur við sem framkvæmdastjóri KOM af Friðjóni R. Friðjónssyni sem gegnt hefur stöðunni síðastliðin níu ár. Frá þessu segir í tilkynningu frá KOM. Þar kemur fram að meðeigandi Guðrúnar, Tinna Pétursdóttir, verði hönnunarstjóri KOM og muni byggja upp hönnunarteymi KOM ráðgjafar. „Við þessa breytingu verða Friðjón og Björgvin Guðmundsson, meðeigandi í KOM, áfram í níu manna teymi ráðgjafa KOM, sem stofnað var fyrir 37 árum. Sameiningin við Ampere eykur enn þjónustuframboð KOM, sem hefur einbeitt sér að almannatengslum, krísustjórnun, fjölmiðlasamskiptum, stjórnendaráðgjöf, greiningum, samskiptum við hagaðila og skipulagðri upplýsingagjöf. Við sameininguna er meiri áhersla lögð á markaðsmiðaða ráðgjöf þar sem teymi sérfræðinga í almannatengslum og myndrænni framsetningu skilaboða veita viðskiptavinum mikilvægan stuðning við ákvarðanatökur, framsetningu efni og ásýnd. Bæði Tinna og Guðrún hafa starfað fyrir stærstu fyrirtæki landsins á sviði markaðs- og kynningarmála, gerð kynningarefnis, framkvæmd herferða og hönnun útlits,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Guðrúnu að þær Tinna séu reglulega ánægðar með sameiningu félaganna tveggja enda samlegðaráhrifin ótvíræð. „KOM er eitt elsta og reynslumesta félag á sínu sviði hérlendis með öflugt og fjölbreytt teymi ráðgjafa innanstokks. Með sameiningunni gefst okkur kostur á að takast á við virkilega spennandi áskoranir enda komum við að borðinu með aðrar áherslur og það mun skila sér í enn sterkara félagi og meiri breidd í þjónustuframboði þessa rótgróna félags,” segir Guðrún. Þá er haft eftir Friðjóni, fráfarandi framkvæmdastjóra, að sameiningin er skemmtilegur og rökréttur áfangi í þróun KOM, enda taki almannatengslaráðgjöf stöðugum breytingum rétt eins og boðleiðirnar og markaðurinn. „Ég hef stýrt KOM í níu ár og ég hlakka til að einbeita mér að öðrum verkefnum en um leið fá að sinna afmörkuðum verkefnum hjá KOM,“ segir Friðjón. Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá KOM. Þar kemur fram að meðeigandi Guðrúnar, Tinna Pétursdóttir, verði hönnunarstjóri KOM og muni byggja upp hönnunarteymi KOM ráðgjafar. „Við þessa breytingu verða Friðjón og Björgvin Guðmundsson, meðeigandi í KOM, áfram í níu manna teymi ráðgjafa KOM, sem stofnað var fyrir 37 árum. Sameiningin við Ampere eykur enn þjónustuframboð KOM, sem hefur einbeitt sér að almannatengslum, krísustjórnun, fjölmiðlasamskiptum, stjórnendaráðgjöf, greiningum, samskiptum við hagaðila og skipulagðri upplýsingagjöf. Við sameininguna er meiri áhersla lögð á markaðsmiðaða ráðgjöf þar sem teymi sérfræðinga í almannatengslum og myndrænni framsetningu skilaboða veita viðskiptavinum mikilvægan stuðning við ákvarðanatökur, framsetningu efni og ásýnd. Bæði Tinna og Guðrún hafa starfað fyrir stærstu fyrirtæki landsins á sviði markaðs- og kynningarmála, gerð kynningarefnis, framkvæmd herferða og hönnun útlits,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Guðrúnu að þær Tinna séu reglulega ánægðar með sameiningu félaganna tveggja enda samlegðaráhrifin ótvíræð. „KOM er eitt elsta og reynslumesta félag á sínu sviði hérlendis með öflugt og fjölbreytt teymi ráðgjafa innanstokks. Með sameiningunni gefst okkur kostur á að takast á við virkilega spennandi áskoranir enda komum við að borðinu með aðrar áherslur og það mun skila sér í enn sterkara félagi og meiri breidd í þjónustuframboði þessa rótgróna félags,” segir Guðrún. Þá er haft eftir Friðjóni, fráfarandi framkvæmdastjóra, að sameiningin er skemmtilegur og rökréttur áfangi í þróun KOM, enda taki almannatengslaráðgjöf stöðugum breytingum rétt eins og boðleiðirnar og markaðurinn. „Ég hef stýrt KOM í níu ár og ég hlakka til að einbeita mér að öðrum verkefnum en um leið fá að sinna afmörkuðum verkefnum hjá KOM,“ segir Friðjón.
Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira