Forsetinn í varðskipi á leið til móts við vélarvana togara Samúel Karl Ólason skrifar 22. janúar 2023 09:45 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er um borð í varðskipinu Freyju, sem verið er að sigla til hjálpar vélarvana togara. Tilkynning barst frá togaranum Hrafni Sveinbjarnarsyni um klukkan fjögur í nótt um að togarinn væri aflvana. Uppfært 14:30 - Freyja er lögð af stað með togarann áleiðis til hafnar. Línu var komið fyrir á milli skipanna og gert ráð fyrir að þau verði komin inn á Ísafjarðardjúp í kvöld en verða ekki komin til hafnar fyrr en í fyrramálið. Togarinn var um fimmtíu sjómílur norðnorðvestur af Straumnesi þegar aðstoðarkallði barst. Áhöfn varðskipsins Freyju er á leið á vettvang en verið var að sigla skipinu inn á Patreksfjarðarflóa þar sem skipið átti að vera hluti af minningarathöfn vegna snjóflóðsins sem féll á Patreksfjörð fyrir fjörutíu árum. Varðskipið á að ná til togarans um klukkan ellefu. Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að reynt verði að aðstoða áhöfn Hrafns við að koma vélum í lag en heppnist það ekki stendur til að draga skipið til hafnar á Ísafirði. Veður er ágætt á svæðinu en á að versna þegar líður á daginn. Í tilkynningunni segir að Guðni hafi verið sóttur til Grundarfjarðar í gærkvöldi þar sem tvísýnt var um landleiðina til Patreksfjarðar í dag. Þegar útkallið barst var forsetinn vakinn af værum svefni, eins og það er orðað í tilkynningunni, og spurður hvort að reyna ætti að setja hann í land. Guðni vildi ekki að björgunaraðgerðir tefðust og fer hann því með skipinu til móts við Hrafn Sveinbjarnarson. Haft er eftir skipstjóra Freyju að Guðni sé orðinn sjóaður og fylgist vel með gangi mála. Landhelgisgæslan Forseti Íslands Sjávarútvegur Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Sjá meira
Uppfært 14:30 - Freyja er lögð af stað með togarann áleiðis til hafnar. Línu var komið fyrir á milli skipanna og gert ráð fyrir að þau verði komin inn á Ísafjarðardjúp í kvöld en verða ekki komin til hafnar fyrr en í fyrramálið. Togarinn var um fimmtíu sjómílur norðnorðvestur af Straumnesi þegar aðstoðarkallði barst. Áhöfn varðskipsins Freyju er á leið á vettvang en verið var að sigla skipinu inn á Patreksfjarðarflóa þar sem skipið átti að vera hluti af minningarathöfn vegna snjóflóðsins sem féll á Patreksfjörð fyrir fjörutíu árum. Varðskipið á að ná til togarans um klukkan ellefu. Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að reynt verði að aðstoða áhöfn Hrafns við að koma vélum í lag en heppnist það ekki stendur til að draga skipið til hafnar á Ísafirði. Veður er ágætt á svæðinu en á að versna þegar líður á daginn. Í tilkynningunni segir að Guðni hafi verið sóttur til Grundarfjarðar í gærkvöldi þar sem tvísýnt var um landleiðina til Patreksfjarðar í dag. Þegar útkallið barst var forsetinn vakinn af værum svefni, eins og það er orðað í tilkynningunni, og spurður hvort að reyna ætti að setja hann í land. Guðni vildi ekki að björgunaraðgerðir tefðust og fer hann því með skipinu til móts við Hrafn Sveinbjarnarson. Haft er eftir skipstjóra Freyju að Guðni sé orðinn sjóaður og fylgist vel með gangi mála.
Landhelgisgæslan Forseti Íslands Sjávarútvegur Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Sjá meira