Tugur barna þarfnaðist læknisaðstoðar í kjölfar íþróttaæfingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. janúar 2023 08:01 Rákvöðvarof á sér stað þegar vöðvaþræðir beinagrindavöðva brotna niður og óæskilegt prótín fer út í blóðið. Foreldrar framhaldsskólanema í Bandaríkjunum eru æfir vegna meðferðar þjálfara á börnum þeirra en fjöldi þurfti að leita á sjúkrahús fyrir um tveimur vikum síðan í kjölfar afar strangra æfinga. Börnin eru nemendur við Rockwall-Heath High School í Heath í Texas, þar sem þeir leggja meðal annars stund á amerískan fótbolta. Á umræddri æfingu voru nemendurnir látnir gera 400 armbeygjur án þess að fá hlé til að hvíla sig eða drekka vatn. Að sögn Dr. Osehotue Okojie kom sonur hennar heim af æfingunni afar verkjaður og gat ekki lyft handleggjunum. Hann var greindur með áreynslurákvöðvarof (e. rhabdomyolysis), sem verður meðal annars þegar orkubirgðir vöðva anna ekki eftirspurn. Alvarlegasti fylgikvilli rákvöðvarofs er bráður nýrnaskaði. Í bréfi sem skólastjóri Rockwall-Heath sendi á foreldra var greint frá því að fleiri börn hefðu þurft á læknisaðstoð að halda eftir æfinguna. Utanaðkomandi aðili yrði fenginn til að rannsaka málið og yfirþjálfarinn sendur í leyfi. Maria Avila, móðir annars af nemendunum, sagði að sonur sinn hefði verið afar stirður eftir æfinguna og ekki getað lyft handleggjunum. Hún kallaði ástandið „martröð“ og sagðist hafa áhyggjur af andlegum áhrifum meiðslana á son sinn. Íþróttir barna Bandaríkin Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Börnin eru nemendur við Rockwall-Heath High School í Heath í Texas, þar sem þeir leggja meðal annars stund á amerískan fótbolta. Á umræddri æfingu voru nemendurnir látnir gera 400 armbeygjur án þess að fá hlé til að hvíla sig eða drekka vatn. Að sögn Dr. Osehotue Okojie kom sonur hennar heim af æfingunni afar verkjaður og gat ekki lyft handleggjunum. Hann var greindur með áreynslurákvöðvarof (e. rhabdomyolysis), sem verður meðal annars þegar orkubirgðir vöðva anna ekki eftirspurn. Alvarlegasti fylgikvilli rákvöðvarofs er bráður nýrnaskaði. Í bréfi sem skólastjóri Rockwall-Heath sendi á foreldra var greint frá því að fleiri börn hefðu þurft á læknisaðstoð að halda eftir æfinguna. Utanaðkomandi aðili yrði fenginn til að rannsaka málið og yfirþjálfarinn sendur í leyfi. Maria Avila, móðir annars af nemendunum, sagði að sonur sinn hefði verið afar stirður eftir æfinguna og ekki getað lyft handleggjunum. Hún kallaði ástandið „martröð“ og sagðist hafa áhyggjur af andlegum áhrifum meiðslana á son sinn.
Íþróttir barna Bandaríkin Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira