Munu ekki fara fram á gæsluvarðhald yfir skotvopnamönnunum Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 14. janúar 2023 11:49 Ásmundur segir að aðgerðir lögreglu hafi ekki verið umfangsmiklar og talið að um minniháttar mál hafi verið að ræða. Vísir/Vilhelm Þrír einstaklingar voru handteknir á hóteli í miðborginni í gærkvöldi en þeir voru með skotvopn, skotfæri og fíkniefni í fórum sínum. Lögregla naut aðstoðar sérsveitar við aðgerðirnar en málið er ekki þess eðlis að farið verði fram á gæsluvarðhald. Vísir greindi frá málinu í morgun. Ásmundur Rúnar Gylfason aðstoðaryfirlögregluþjónn segir í samtali við Hádegisfréttir Bylgjunnar að lögreglan hafi fengið tilkynningu um málið á áttunda tímanum í gærkvöldi, um að mögulega væru aðilar á hóteli í miðborginni sem að væru með skotvopn undir höndum. Lögreglan fór og kannaði stöðuna og naut liðsinnis sérsveitarinnar í þessum aðgerðum. Aðilarnir reyndust auk skotvopna vera með skotfæri og fíkniefni í fórum sínum. Þeir voru vistaðir í fangaklefa fyrir rannsókn málsins en málið er ekki þess eðlis að farið verði fram á gæsluvarðhald. Að sögn Ásmundar verða teknar skýrslur af aðilunum og þeir líklega lausir í kjölfarið á því. Aðgerðir lögreglu voru að hans sögn ekki umfangsmiklar og talið er að um minniháttar mál hafi verið að ræða. Að öðru leyti komu engin stórmál á borð lögreglu í gærkvöldi og í nótt, þó eitthvað væri um innbrot, eignaspjöll, og akstur undir áhrifum, þar sem tveir voru handteknir. Þá voru nokkrir staðir í miðbænum kærðir fyrir að ýmist vera ekki með dyraverði eða dyraverð i sem voru ekki með réttindi. Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Sjá meira
Vísir greindi frá málinu í morgun. Ásmundur Rúnar Gylfason aðstoðaryfirlögregluþjónn segir í samtali við Hádegisfréttir Bylgjunnar að lögreglan hafi fengið tilkynningu um málið á áttunda tímanum í gærkvöldi, um að mögulega væru aðilar á hóteli í miðborginni sem að væru með skotvopn undir höndum. Lögreglan fór og kannaði stöðuna og naut liðsinnis sérsveitarinnar í þessum aðgerðum. Aðilarnir reyndust auk skotvopna vera með skotfæri og fíkniefni í fórum sínum. Þeir voru vistaðir í fangaklefa fyrir rannsókn málsins en málið er ekki þess eðlis að farið verði fram á gæsluvarðhald. Að sögn Ásmundar verða teknar skýrslur af aðilunum og þeir líklega lausir í kjölfarið á því. Aðgerðir lögreglu voru að hans sögn ekki umfangsmiklar og talið er að um minniháttar mál hafi verið að ræða. Að öðru leyti komu engin stórmál á borð lögreglu í gærkvöldi og í nótt, þó eitthvað væri um innbrot, eignaspjöll, og akstur undir áhrifum, þar sem tveir voru handteknir. Þá voru nokkrir staðir í miðbænum kærðir fyrir að ýmist vera ekki með dyraverði eða dyraverð i sem voru ekki með réttindi.
Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Sjá meira