„Finnst Seattle vera versta liðið í úrslitakeppninni í ár“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. janúar 2023 23:31 Eiríkur Stefán Ásgeirsson er ekki hrifinn af Seattle Seahawks. Steph Chambers/Getty Images Liðurinn „Stórar spurningar“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lokasókninni. Þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NFL deildinni en nú nýverið lauk deildarkeppninni og fer úrslitakeppnin af stað um helgina. Ásamt Andra Ólafssyni voru þeir Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Magnús Sigurjón Guðmundsson að þessu sinni. Besti og versti andstæðingurinn? „Ofboðslega auðvelt svar, Miami Dolphins sem hafa verið heillum horfnir að undanförnu,“ sagði Magnús um versta andstæðinginn. „Ég ætla að henda Seattle Seahawks þarna inn. Mér finnst Seattle vera versta liðið í úrslitakeppninni í ár. Skrölta þarna inn eftir tæpa frammistöðu,“ sagði Eiríkur Stefán þó hann hafi verið sammála um að útlitið sé dökkt hjá Höfrungunum í Miami. Hvað varðar lið sem gæti komið á óvart þá nefndi Eiríkur Stefán lið Los Angeles Chargers. Magnús Sigurjón nefndi Dallas Cowboys. Hvaða þjálfari fer hvert? Það er þegar byrjað að reka menn og spennandi að sjá hver fer hvert. Svör þeirra Eiríks Stefáns og Magnúsar Sigurjóns má sjá í spilaranum hér að neðan. Einnig var farið yfir hvaða félag á björtustu framtíðina. Klippa: Lokasóknin: Finnst Seattle vera versta liðið í úrslitakeppninni í ár NFL Lokasóknin Tengdar fréttir Lokasóknin: Hvað voruð þið að gera? Lokasóknin á Stöð 2 Sport 2 fór í vikunni yfir síðustu umferð deildarkeppni NFL-deildarinnar á þessu tímabili en þar réð endanlega hvaða lið komust í úrslitakeppnina sem hefst um helgina. 13. janúar 2023 15:31 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Sjá meira
Ásamt Andra Ólafssyni voru þeir Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Magnús Sigurjón Guðmundsson að þessu sinni. Besti og versti andstæðingurinn? „Ofboðslega auðvelt svar, Miami Dolphins sem hafa verið heillum horfnir að undanförnu,“ sagði Magnús um versta andstæðinginn. „Ég ætla að henda Seattle Seahawks þarna inn. Mér finnst Seattle vera versta liðið í úrslitakeppninni í ár. Skrölta þarna inn eftir tæpa frammistöðu,“ sagði Eiríkur Stefán þó hann hafi verið sammála um að útlitið sé dökkt hjá Höfrungunum í Miami. Hvað varðar lið sem gæti komið á óvart þá nefndi Eiríkur Stefán lið Los Angeles Chargers. Magnús Sigurjón nefndi Dallas Cowboys. Hvaða þjálfari fer hvert? Það er þegar byrjað að reka menn og spennandi að sjá hver fer hvert. Svör þeirra Eiríks Stefáns og Magnúsar Sigurjóns má sjá í spilaranum hér að neðan. Einnig var farið yfir hvaða félag á björtustu framtíðina. Klippa: Lokasóknin: Finnst Seattle vera versta liðið í úrslitakeppninni í ár
NFL Lokasóknin Tengdar fréttir Lokasóknin: Hvað voruð þið að gera? Lokasóknin á Stöð 2 Sport 2 fór í vikunni yfir síðustu umferð deildarkeppni NFL-deildarinnar á þessu tímabili en þar réð endanlega hvaða lið komust í úrslitakeppnina sem hefst um helgina. 13. janúar 2023 15:31 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Sjá meira
Lokasóknin: Hvað voruð þið að gera? Lokasóknin á Stöð 2 Sport 2 fór í vikunni yfir síðustu umferð deildarkeppni NFL-deildarinnar á þessu tímabili en þar réð endanlega hvaða lið komust í úrslitakeppnina sem hefst um helgina. 13. janúar 2023 15:31