Kvöldfréttir Stöðvar 2 Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 12. janúar 2023 18:00 Telma Lucinda Tómasson les fréttir klukkan 18:30. Vinnumálastofnun hefur hýst hælisleitendur í Grindavík þrátt fyrir mótmæli bæjaryfirvalda. Bæjarráð hefur beint því til skipulags og byggingarfulltrúa að kanna hvort bærinn geti stöðvað starfsemina. Við fjöllum um málið. Búist er við að Efling kynni tillögur að verkfallsaðgerðum upp úr helgi og gætu aðgerðir brostið á í kringum mánaðarmótin. Við ræðum við formann Eflingar í beinni útsendingu. Strætóbílstjóri sem varð fyrir því að gröfumaður sturtaði fullri skóflu af snjó yfir sig í gær segist slasaður eftir atvikið og hyggst kæra gröfumanninn fyrir tilraun til manndráps. Stúdentar segja skjóta skökku við að háskólaráðherra veiti milljörðum í nýsköpunarverkefni þegar háskólarnir nái ekki endum saman og geti ekki veitt stúdentum grunnþjónustu. Flennistórt ljósaskilti 10-11 í Austurstræti er ólöglegt og reikna má með að borgin láti fjarlægja það, eftir að kvartanir bárust vegna ljósmengunar. Þá fjöllum við um ráðstefnu sem nú fer fram um hugvíkkandi efni, verðum í beinni útsendingu frá stemningunni á HM nú þegar rúmur klukkutími er í fyrsta leik Íslands á mótinu og ræðum við fastagesti í Vin, athvarfi fyrir fólk með geðraskanir, sem segja áfangasigur hafa unnist í gær þegar ákveðið var að halda starfseminni áfram út árið. Þetta og fleira í stútfullum kvöldfréttatíma Stöðvar 2 á slaginu klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Búist er við að Efling kynni tillögur að verkfallsaðgerðum upp úr helgi og gætu aðgerðir brostið á í kringum mánaðarmótin. Við ræðum við formann Eflingar í beinni útsendingu. Strætóbílstjóri sem varð fyrir því að gröfumaður sturtaði fullri skóflu af snjó yfir sig í gær segist slasaður eftir atvikið og hyggst kæra gröfumanninn fyrir tilraun til manndráps. Stúdentar segja skjóta skökku við að háskólaráðherra veiti milljörðum í nýsköpunarverkefni þegar háskólarnir nái ekki endum saman og geti ekki veitt stúdentum grunnþjónustu. Flennistórt ljósaskilti 10-11 í Austurstræti er ólöglegt og reikna má með að borgin láti fjarlægja það, eftir að kvartanir bárust vegna ljósmengunar. Þá fjöllum við um ráðstefnu sem nú fer fram um hugvíkkandi efni, verðum í beinni útsendingu frá stemningunni á HM nú þegar rúmur klukkutími er í fyrsta leik Íslands á mótinu og ræðum við fastagesti í Vin, athvarfi fyrir fólk með geðraskanir, sem segja áfangasigur hafa unnist í gær þegar ákveðið var að halda starfseminni áfram út árið. Þetta og fleira í stútfullum kvöldfréttatíma Stöðvar 2 á slaginu klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira