„Er hundrað prósent heill“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. janúar 2023 14:37 Aron Pálmarsson er fyrirliði íslenska landsliðsins og segist vera í hörkustandi fyrir fyrsta leik gegn Portúgal á HM. Vísir/vilhelm „Við fengum þau svör sem við bjuggumst í rauninni við. Við vorum búnir að ræða hlutina heima og vissum alveg hvað tæki lengsta tímann til að smella saman. Það hefur yfirleitt verið þannig að fínpússa vörnina tekur mestan tíma,“ segir Aron Pálmarsson fyrir fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Kristanstad Arena fyrr í dag. Íslenska liðið vann eins marks sigur á Þjóðverjum á laugardaginn og tapaði síðan fyrir sama liði á sunnudaginn í tveimur æfingarleikjum fyrir mót. „Við fengum ákveðin svör en annars voru þetta bara tveir mjög góðir leikir og það er frábært að fá svona hörkuleiki og alvöru leiki fyrir svona mót.“ Aron spilaði fyrri leikinn en var utan hóps í seinni leiknum. Hann segist samt sem áður vera í hörkustandi. „Það var annað hvort að spila mér þrjátíu mínútum í báðum leikjum eða heilan annan leikinn. Það var tekin sú ákvörðun að spila mér einn heilan leik en ég er hundrað prósent heill en það er fínt fyrir mig að eyða kannski ekki of mikilli orku fyrir mót, heldur frekar mæta ferskari.“ Portúgal er fyrsti andstæðingur Íslands en liðið hefur mætt þeim nokkuð oft á síðustu stórmótum og oft á tíðum einmitt í fyrsta leik. „Við höfum mætt þeim oft en þetta er í rauninni svolítið breytt lið. Útilínan hjá þeim er í raun alveg ný með þremur splunkunýjum leikmönnum. Liðið er að spila aðeins öðruvísi eða hafa verið að gera það í sínum undirbúningsleikjum. Fyrsti leikur er alltaf spennandi og það er það eina sem við erum að pæla í, við erum ekkert að hugsa út í annan eða þriðja leik. Við ætlum okkur augljóslega að ná í tvö stig upp á framhaldið að gera.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Aron. Klippa: Viðtal við fyrirliðann: Aron heill fyrir HM HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Íslenska liðið vann eins marks sigur á Þjóðverjum á laugardaginn og tapaði síðan fyrir sama liði á sunnudaginn í tveimur æfingarleikjum fyrir mót. „Við fengum ákveðin svör en annars voru þetta bara tveir mjög góðir leikir og það er frábært að fá svona hörkuleiki og alvöru leiki fyrir svona mót.“ Aron spilaði fyrri leikinn en var utan hóps í seinni leiknum. Hann segist samt sem áður vera í hörkustandi. „Það var annað hvort að spila mér þrjátíu mínútum í báðum leikjum eða heilan annan leikinn. Það var tekin sú ákvörðun að spila mér einn heilan leik en ég er hundrað prósent heill en það er fínt fyrir mig að eyða kannski ekki of mikilli orku fyrir mót, heldur frekar mæta ferskari.“ Portúgal er fyrsti andstæðingur Íslands en liðið hefur mætt þeim nokkuð oft á síðustu stórmótum og oft á tíðum einmitt í fyrsta leik. „Við höfum mætt þeim oft en þetta er í rauninni svolítið breytt lið. Útilínan hjá þeim er í raun alveg ný með þremur splunkunýjum leikmönnum. Liðið er að spila aðeins öðruvísi eða hafa verið að gera það í sínum undirbúningsleikjum. Fyrsti leikur er alltaf spennandi og það er það eina sem við erum að pæla í, við erum ekkert að hugsa út í annan eða þriðja leik. Við ætlum okkur augljóslega að ná í tvö stig upp á framhaldið að gera.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Aron. Klippa: Viðtal við fyrirliðann: Aron heill fyrir HM
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira