Vill að öll lönd heims nefni leikvang í höfuðið á Pelé Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. janúar 2023 07:31 Pelé og Gianni Infantino árið 2017 í Rússlandi. Stuart Franklin/Getty Images Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sagði í jarðarför hins brasilíska Pelé að hann myndi biðja allir þjóðir heims um að nefna einn leikvang í höfuðið á leikmanninum goðsagnakennda. Pelé lést þann 29. desember 82 ára að aldri. Síðan hefur þjóðarsorg verið lýst yfir í Brasilíu og mörg hafa vottað honum virðingu sína. Pelé er talinn einn allra besti knattspyrnumaður sem uppi hefur verið. Hann varð þrívegis heimsmeistari með Brasilíu og skoraði yfir 1000 mörk á ferlinum. Infantino mætti í jarðarför Pelé sem fór fram í Santos í Brasilíu á mánudag. Hann ræddi stuttlega við blaðamenn sem voru viðstaddir og sagði: „Við munum biðja öll lönd heimsins að nefna einn af knattspyrnuleikvöngum sínum í höfuðið á Pelé.“ Infantino hefur verið duglegur að koma með hinar ýmsu tillögur að undanförnu. Hann vill að HM verði haldið á þriggja ára fresti og þá hefur hann boðað breytt fyrirkomulag HM félagsliða. Verður einkar forvitnilegt að sjá hvernig aðildarþjóðir FIFA taka nýjustu tillögu hans. Fifa will ask every country in the world to name a stadium in honour of Pelé, its president, Gianni Infantino, said in Santos on Monday https://t.co/gZZk3fDRq9— Guardian sport (@guardian_sport) January 2, 2023 Í apríl 2021 ætlaði borgin Rio de Janeiro að nefna hinn margrómaða Maracanã-leikvang eftir Pelé en hætti við eftir að borgarstjórinn tók það ekki í mál. Reikna má með að nafnabreytingin verði aftur á borði borgarstjórnar Rio de Janeiro á þessu ári. Fótbolti FIFA Andlát Pele Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Pelé lést þann 29. desember 82 ára að aldri. Síðan hefur þjóðarsorg verið lýst yfir í Brasilíu og mörg hafa vottað honum virðingu sína. Pelé er talinn einn allra besti knattspyrnumaður sem uppi hefur verið. Hann varð þrívegis heimsmeistari með Brasilíu og skoraði yfir 1000 mörk á ferlinum. Infantino mætti í jarðarför Pelé sem fór fram í Santos í Brasilíu á mánudag. Hann ræddi stuttlega við blaðamenn sem voru viðstaddir og sagði: „Við munum biðja öll lönd heimsins að nefna einn af knattspyrnuleikvöngum sínum í höfuðið á Pelé.“ Infantino hefur verið duglegur að koma með hinar ýmsu tillögur að undanförnu. Hann vill að HM verði haldið á þriggja ára fresti og þá hefur hann boðað breytt fyrirkomulag HM félagsliða. Verður einkar forvitnilegt að sjá hvernig aðildarþjóðir FIFA taka nýjustu tillögu hans. Fifa will ask every country in the world to name a stadium in honour of Pelé, its president, Gianni Infantino, said in Santos on Monday https://t.co/gZZk3fDRq9— Guardian sport (@guardian_sport) January 2, 2023 Í apríl 2021 ætlaði borgin Rio de Janeiro að nefna hinn margrómaða Maracanã-leikvang eftir Pelé en hætti við eftir að borgarstjórinn tók það ekki í mál. Reikna má með að nafnabreytingin verði aftur á borði borgarstjórnar Rio de Janeiro á þessu ári.
Fótbolti FIFA Andlát Pele Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira