Mbappé sló við Haaland og öllum hinum á árinu 2022 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 15:01 Kylian Mbappe fagnar 56. og síðasta markinu sínu á árinu 2022 en það skoraði hann fyrir Paris Saint-Germain á Parc des Princes AP/Thibault Camus Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hefur raðað inn mörkum á þessu tímabili en hann endaði samt langt á eftir Frakkanum Kylian Mbappé þegar tekin voru saman öll mörk leikmanna á árinu. Mbappé endaði sem markahæsti leikmaður ársins 2022 en hann skoraði tíu mörkum meira en næsti maður þegar lögð eru saman mörk með félagsliðum og landsliðum. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport) Mbappé skoraði alls 56 mörk á síðasta almanaksári þar af voru 44 fyrir Paris Saint Germain. Mbappé, sem varð markakóngur heimsmeistaramótsins í Katar með átta mörk í sjö leikjum en hann skoraði alls tólf mörk í þrettán leikjum fyrir franska landsliðið á árinu 2022. Næstu á eftir Mbappé var hinni norski Haaland með 46 mörk. Haaland hefur skorað 27 mörk fyrir Manchester City en hann var einnig með 10 mörk fyrir Borussia Dortmund og níu mörk fyrir norska landsliðið. View this post on Instagram A post shared by Markis Fu tbol (@markisfutbol) Í næstu sætum á eftir voru síðan Pólverjinn Robert Lewandowski hjá Bayern München og Barcelona með 42 mörk, Íraninn Mehdi Taremi hjá Porto með 37 mörk og Frakkinn Christopher Nkunku hjá Leipzig með 37 mörk. Liðsfélagi Mbappé hjá PSG, Lionel Messi, var sá sem gaf flestar stoðsendingar á árinu 2022 eða þrjátíu í 51 leik. Messi fór á kostum með argentínska landsliðinu en hann var með 18 mörk og sex stoðsendingar í fjórtán leikjum með landsliðinu á síðasta ári. Næsti á eftir Messi í stoðsendingum voru Dusan Tadic (28 stoðsendingar), Kevin De Bruyne (27 stoðsendingar), Cody Gakpo (23 stoðsendingar) og Neymar (19 stoðsendingar). Messi deilir síðan sjötta sætinu í markaskorun með 35 mörk eins og þeir Harry Kane og Ricardo Gomes. View this post on Instagram A post shared by Betcris Perú (@betcrisperu) View this post on Instagram A post shared by Paris Saint-Germain (@psg) Franski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Mbappé endaði sem markahæsti leikmaður ársins 2022 en hann skoraði tíu mörkum meira en næsti maður þegar lögð eru saman mörk með félagsliðum og landsliðum. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport) Mbappé skoraði alls 56 mörk á síðasta almanaksári þar af voru 44 fyrir Paris Saint Germain. Mbappé, sem varð markakóngur heimsmeistaramótsins í Katar með átta mörk í sjö leikjum en hann skoraði alls tólf mörk í þrettán leikjum fyrir franska landsliðið á árinu 2022. Næstu á eftir Mbappé var hinni norski Haaland með 46 mörk. Haaland hefur skorað 27 mörk fyrir Manchester City en hann var einnig með 10 mörk fyrir Borussia Dortmund og níu mörk fyrir norska landsliðið. View this post on Instagram A post shared by Markis Fu tbol (@markisfutbol) Í næstu sætum á eftir voru síðan Pólverjinn Robert Lewandowski hjá Bayern München og Barcelona með 42 mörk, Íraninn Mehdi Taremi hjá Porto með 37 mörk og Frakkinn Christopher Nkunku hjá Leipzig með 37 mörk. Liðsfélagi Mbappé hjá PSG, Lionel Messi, var sá sem gaf flestar stoðsendingar á árinu 2022 eða þrjátíu í 51 leik. Messi fór á kostum með argentínska landsliðinu en hann var með 18 mörk og sex stoðsendingar í fjórtán leikjum með landsliðinu á síðasta ári. Næsti á eftir Messi í stoðsendingum voru Dusan Tadic (28 stoðsendingar), Kevin De Bruyne (27 stoðsendingar), Cody Gakpo (23 stoðsendingar) og Neymar (19 stoðsendingar). Messi deilir síðan sjötta sætinu í markaskorun með 35 mörk eins og þeir Harry Kane og Ricardo Gomes. View this post on Instagram A post shared by Betcris Perú (@betcrisperu) View this post on Instagram A post shared by Paris Saint-Germain (@psg)
Franski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira