Heyrnartólin dugðu ekki til og efsti maður heimslistans er úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 09:00 Walesverjinn Gerwyn Price notaði heyrnartól til að láta ekki baul áhorfenda trufla sig en varð að sætta sig við óvænt tap. AP/Zac Goodwin Þjóðverjinn Gabriel Clemens tryggði sér óvænt sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í pílu í gær. Efsti maður heimslistans þurfti að sætta sig við tap fyrir honum. Það bjuggust eflaust flestir við því að Ísmaðurinn Gerwyn Price kæmist áfram á móti honum þýska Clemens sem var raðað í 25. sæti inn í mótið. Price er efstur á heimslistanum og varð heimsmeistari árið 2021. Clemens vann hins vegar nokkuð öruggan 5-1 sigur og mætir Englendingnum Michael Smith í undanúrslitum í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem Clemens kemst svo langt. Price vann reyndar fyrsta settið en Clemens svaraði með því að vinna fimm í röð og tryggja sér sigur. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Price var ekki vinsæll meðal áhorfanda í Alexandra Palace en fjölmargir þýskir áhorfendur voru mættir til London til að styðja sinn mann. Svo mikið var púað á Price að hann reyndi að búa sér til vinnufrið með því að setja á sig hljóðeinangri heyrnartöl. Það dugði þó ekki til. Smith sló út landa sinn Stephen Bunting en hann hefur komist tvisvar í úrslitaleikinn á síðustu þremur árum en tapaði í bæði skiptin. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Belginn Dimitri Van den Bergh og Hollendingurinn Michael van Gerwen. Van den Bergh er í fyrsta sinn í undanúrslitum en Van Gerwen hefur fimm sinnum komist í úrslitaleikinn og þrisvar orðið heimsmeistari. Undanúrslitin fara fram í kvöld og úrslitaleikurinn er síðan á morgun. Pílukast Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sjá meira
Það bjuggust eflaust flestir við því að Ísmaðurinn Gerwyn Price kæmist áfram á móti honum þýska Clemens sem var raðað í 25. sæti inn í mótið. Price er efstur á heimslistanum og varð heimsmeistari árið 2021. Clemens vann hins vegar nokkuð öruggan 5-1 sigur og mætir Englendingnum Michael Smith í undanúrslitum í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem Clemens kemst svo langt. Price vann reyndar fyrsta settið en Clemens svaraði með því að vinna fimm í röð og tryggja sér sigur. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Price var ekki vinsæll meðal áhorfanda í Alexandra Palace en fjölmargir þýskir áhorfendur voru mættir til London til að styðja sinn mann. Svo mikið var púað á Price að hann reyndi að búa sér til vinnufrið með því að setja á sig hljóðeinangri heyrnartöl. Það dugði þó ekki til. Smith sló út landa sinn Stephen Bunting en hann hefur komist tvisvar í úrslitaleikinn á síðustu þremur árum en tapaði í bæði skiptin. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Belginn Dimitri Van den Bergh og Hollendingurinn Michael van Gerwen. Van den Bergh er í fyrsta sinn í undanúrslitum en Van Gerwen hefur fimm sinnum komist í úrslitaleikinn og þrisvar orðið heimsmeistari. Undanúrslitin fara fram í kvöld og úrslitaleikurinn er síðan á morgun.
Pílukast Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sjá meira