Meira en hundrað ára hefð út um gluggann: Tour de France endar ekki í París 2024 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2022 14:02 Daninn Jonas Vingegaard Rasmussen vann Frakklandshjólreiðarnar í ár. Getty/Yoan Valat Frakklandshjólreiðarnar eða Tour de France eins og flestir þekkja þær hafa endað í París í meira en hundrað ár. Það verður hins vegar breyting á þeirri aldarhefð sumarið 2024. Í fyrsta sinn síðan árið 1905 mun frægasta hjólareiðakeppni heims ekki enda í Parísaborg þegar hún klárast sumarið 2024. Die Tour de France startet 2024 erstmals in Italien. Und noch etwas wird anders sein: Erstmals endet das traditionsreiche Radrennen dann nicht in Paris.https://t.co/u9KZzemufW— Deutschlandfunk (@DLF) December 21, 2022 Ástæðan er að Frakkar eru að halda Sumarólympíuleikanna í París árið 2024 og það er því ekkert pláss fyrir Tour de France á sama tíma. Tour de France 2024 mun hefjast í Flórens á Ítalíu og enda í Nice á suðurströnd Frakklands. Þetta verður í 26. sinn sem Frakklandshjólreiðarnar hefjast í öðru landi en Frakklandi og þriðja árið í röð. Keppnin hófst í Kaupmannahöfn í ár og mun byrja í Bilbao á Spáni á næsta ári. Confirmed: Italy to host Tour de France Grand Départ in 2024 https://t.co/jb4XedlLZn— Cycling Weekly (@cyclingweekly) December 21, 2022 Frakklandshjólreiðarnar 2024 hefjast 29. júní og frá Flórens verður hjólað til Rimini á austurströnd Ítalíu, þaðan upp til Bologna á öðrum keppnisdegi og svo á þeim þriðja frá Piacenza til Torínó. Fjórða dagleiðin byrjar á Ítalíu en endar í Frakklandi. Árið 2024 verða hundrað ár liðin síðan fyrsti Ítalinn vann Frakklandshjólreiðarnar en það var Ottavio Bottecchia. Here are the first 3 stages of the #TDF2024 and its Grand Départ from Florence! Voici les 3 premières étapes du #TDF2024 avec un Grand Départ depuis Florence ! pic.twitter.com/NAp6KFspmG— Tour de France (@LeTour) December 21, 2022 Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Frakkland Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Í fyrsta sinn síðan árið 1905 mun frægasta hjólareiðakeppni heims ekki enda í Parísaborg þegar hún klárast sumarið 2024. Die Tour de France startet 2024 erstmals in Italien. Und noch etwas wird anders sein: Erstmals endet das traditionsreiche Radrennen dann nicht in Paris.https://t.co/u9KZzemufW— Deutschlandfunk (@DLF) December 21, 2022 Ástæðan er að Frakkar eru að halda Sumarólympíuleikanna í París árið 2024 og það er því ekkert pláss fyrir Tour de France á sama tíma. Tour de France 2024 mun hefjast í Flórens á Ítalíu og enda í Nice á suðurströnd Frakklands. Þetta verður í 26. sinn sem Frakklandshjólreiðarnar hefjast í öðru landi en Frakklandi og þriðja árið í röð. Keppnin hófst í Kaupmannahöfn í ár og mun byrja í Bilbao á Spáni á næsta ári. Confirmed: Italy to host Tour de France Grand Départ in 2024 https://t.co/jb4XedlLZn— Cycling Weekly (@cyclingweekly) December 21, 2022 Frakklandshjólreiðarnar 2024 hefjast 29. júní og frá Flórens verður hjólað til Rimini á austurströnd Ítalíu, þaðan upp til Bologna á öðrum keppnisdegi og svo á þeim þriðja frá Piacenza til Torínó. Fjórða dagleiðin byrjar á Ítalíu en endar í Frakklandi. Árið 2024 verða hundrað ár liðin síðan fyrsti Ítalinn vann Frakklandshjólreiðarnar en það var Ottavio Bottecchia. Here are the first 3 stages of the #TDF2024 and its Grand Départ from Florence! Voici les 3 premières étapes du #TDF2024 avec un Grand Départ depuis Florence ! pic.twitter.com/NAp6KFspmG— Tour de France (@LeTour) December 21, 2022
Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Frakkland Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira