Körfubolti

Í beinni: Kefla­vík - Tinda­stóll | Geta saxað á toppliðið með sigri

Aron Guðmundsson skrifar
Frá leik Tindastóls
Frá leik Tindastóls vísir/Hulda Margrét

Velkomin til leiks! Hér fer fram bein textalýsing frá leik Keflavíkur og Tindastóls í Bónus deild karla í körfubolta. Um frestaðan leik er að ræða sökum þátttöku Tindastóls í Evrópukeppni en Sauðkrækingar geta með sigri í kvöld saxað á topplið Grindavíkur og komið forskoti þeirra toppnum niður í tvö stig.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×