„Það vildi enginn vinna með ykkur“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. desember 2022 22:43 Einar Þorsteinsson var ekki að skafa utan af því í Kastljósinu og skaut föstum skotum á kollega sinn í Sjálfstæðisflokknum. vísir/vilhelm Snjómokstur Reykjavíkurborgar var til umræðu í Kastljósi kvöldsins á RÚV. Mörgum finnst borgin ekki hafa staðið sig í stykkinu við mokstur og söltun gatna. Til viðtals voru Einar Þorsteinsson, starfandi borgarstjóri, og Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, en athygli vakti þegar Einar sagði engan annan borgarstjórnarflokk hafa viljað vinna með Sjálfstæðisflokki eftir kosningar í vor. Einar Þorsteinsson viðurkenndi að viðbragð borgarinnar hafi ekki verið nægilega gott í þættinum. Ragnhildur Alda sagði borgarstjórn hafa ákveðið vera nísk í snjómokstri. Hún bætti við að gera verði ráð fyrir versta snjóstormi og hafa samninga, við þá sem hafa yfir snjómoksturstækjum að ráða, til reiðu. Einar svaraði þá að hann væri þessu alveg sammála og að ræða hennar væri sú sama og hann hafi verið að halda síðustu daga. „Væri ekki bara gott ef við værum í meirihluta saman?,“ sagði Ragnhildur Alda. „Jæja, það vildi enginn vinna með ykkur,“ svaraði Einar þá og hló. Atvikið var birt á Twitter og má sjá hér að neðan: "Væri ekki gaman ef við værum í meirihluta saman?""Það vildi enginn vinna með ykkur" 🥶🥶🥶@Ethorsteinsson með ískalda truth bomb í Kastljósinu pic.twitter.com/PO1IT2k90T— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) December 21, 2022 Reykjavík Snjómokstur Veður Borgarstjórn Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Einar Þorsteinsson viðurkenndi að viðbragð borgarinnar hafi ekki verið nægilega gott í þættinum. Ragnhildur Alda sagði borgarstjórn hafa ákveðið vera nísk í snjómokstri. Hún bætti við að gera verði ráð fyrir versta snjóstormi og hafa samninga, við þá sem hafa yfir snjómoksturstækjum að ráða, til reiðu. Einar svaraði þá að hann væri þessu alveg sammála og að ræða hennar væri sú sama og hann hafi verið að halda síðustu daga. „Væri ekki bara gott ef við værum í meirihluta saman?,“ sagði Ragnhildur Alda. „Jæja, það vildi enginn vinna með ykkur,“ svaraði Einar þá og hló. Atvikið var birt á Twitter og má sjá hér að neðan: "Væri ekki gaman ef við værum í meirihluta saman?""Það vildi enginn vinna með ykkur" 🥶🥶🥶@Ethorsteinsson með ískalda truth bomb í Kastljósinu pic.twitter.com/PO1IT2k90T— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) December 21, 2022
Reykjavík Snjómokstur Veður Borgarstjórn Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira