Skipað í stjórnir OR, Félagsbústaða og Faxaflóahafna Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 16. desember 2022 09:52 Þórdís Lóa Þórhallsdóttir forseti borgarstjórnar segir ákvörðun borgarráðs marka tímamót. VÍSIR/VILHELM Borgarráð samþykkti í gær tillögur tilnefningarnefndar um stjórnir einkaréttarlegra fyrirtækja borgarinnar. Tillögurnar taka mið af nýrri eigandastefnu þar sem áhersla er lögð á góða stjórnarhætti og þverpólitíska samstöðu. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að tillögurnar taka til skipan í stjórnir Orkuveitu Reykjavíkur, Félagsbústaða hf. og Faxaflóahafna sf. og hefur þeim verið vísað til borgarstjórnar sem mun taka þær fyrir á fundi næstkomandi þriðjudag. Kosning í fimm manna stjórn Félagsbústaða kallar á breytingu á samþykktum. Samkvæmt eigandastefnunni skal í vinnu tilnefningarnefndar litið til þess að stjórn, nefnd eða ráð sé hverju sinni saman sett af einstaklingum í sem jöfnustum kynjahlutföllum, sem hafa breiða þekkingu og bakgrunn, svo sem með tilliti til aldurs og reynslu, sem nýtist viðkomandi fyrirtæki og eftir atvikum hagaðilum þess hverju sinni, og sé litið til hlutverks og verkefna fyrirtækisins, rekstrar þess og framtíðarsýnar. Við kosningu í stjórnir einkaréttarlegra fyrirtækja skal miðað við að meirihluti stjórnarmanna sé óháður fyrirtækinu og stjórnendum þess. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir forseti borgarstjórnar segir ákvörðun borgarráðs marka tímamót. „Ný eigandastefna markar nýja tíma þar sem borginn innleiðir góða stjórnarhætti og armslengdarsjónarmið við tilnefningar í stjórnir fyrirtækjanna í þverpólitísku samráði. Það er lögð áhersla á fagleg vinnubrögð, gegnsæi og aukna upplýsingamiðlun.” Stjórn Faxaflóahafna: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður Hildur Björnsdóttir Már Másson – óhaður Ragnheiður H. Magnúsdóttir – óháð Varamenn: Friðjón Friðjónsson, Pawel Bartozcek, Íris Baldursdóttir – óháð, Sigurbjörg Ásta Jónsdóttir – óháð Stjórn Félagsbústaða: Haraldur Flosi Tryggvason, formaður Magnús Nordal Ellý Alda Þorsteinsdóttir – óháð Haraldur Flosi Tryggvason – óháður Ragnheiður Björk Halldórsdóttir – óháð Varamenn: Helgi Áss Grétarsson, Rannveig Ernudóttir, Kolbrún Garðarsdóttir – óháð, Steinunn Bergmann – óháð, Arent Orri Jónsson Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur: Skúli Þór Helgason Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir Gylfi Magnússon, formaður – óháður Vala Valtýsdóttir, varaformaður – óháð Þórður Gunnarsson – óháður Varamenn: Björn Gíslason, Sara Björg Sigurðardóttir, Auður Hermannsdóttir – óháð, Páll Gestsson - óháður, Ragnheiður Björk Halldórsdóttir – óháð Brynhildur Davíðsdóttir fráfarandi formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur gaf ekki kost á sér í endurkjör. Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Sjá meira
Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að tillögurnar taka til skipan í stjórnir Orkuveitu Reykjavíkur, Félagsbústaða hf. og Faxaflóahafna sf. og hefur þeim verið vísað til borgarstjórnar sem mun taka þær fyrir á fundi næstkomandi þriðjudag. Kosning í fimm manna stjórn Félagsbústaða kallar á breytingu á samþykktum. Samkvæmt eigandastefnunni skal í vinnu tilnefningarnefndar litið til þess að stjórn, nefnd eða ráð sé hverju sinni saman sett af einstaklingum í sem jöfnustum kynjahlutföllum, sem hafa breiða þekkingu og bakgrunn, svo sem með tilliti til aldurs og reynslu, sem nýtist viðkomandi fyrirtæki og eftir atvikum hagaðilum þess hverju sinni, og sé litið til hlutverks og verkefna fyrirtækisins, rekstrar þess og framtíðarsýnar. Við kosningu í stjórnir einkaréttarlegra fyrirtækja skal miðað við að meirihluti stjórnarmanna sé óháður fyrirtækinu og stjórnendum þess. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir forseti borgarstjórnar segir ákvörðun borgarráðs marka tímamót. „Ný eigandastefna markar nýja tíma þar sem borginn innleiðir góða stjórnarhætti og armslengdarsjónarmið við tilnefningar í stjórnir fyrirtækjanna í þverpólitísku samráði. Það er lögð áhersla á fagleg vinnubrögð, gegnsæi og aukna upplýsingamiðlun.” Stjórn Faxaflóahafna: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður Hildur Björnsdóttir Már Másson – óhaður Ragnheiður H. Magnúsdóttir – óháð Varamenn: Friðjón Friðjónsson, Pawel Bartozcek, Íris Baldursdóttir – óháð, Sigurbjörg Ásta Jónsdóttir – óháð Stjórn Félagsbústaða: Haraldur Flosi Tryggvason, formaður Magnús Nordal Ellý Alda Þorsteinsdóttir – óháð Haraldur Flosi Tryggvason – óháður Ragnheiður Björk Halldórsdóttir – óháð Varamenn: Helgi Áss Grétarsson, Rannveig Ernudóttir, Kolbrún Garðarsdóttir – óháð, Steinunn Bergmann – óháð, Arent Orri Jónsson Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur: Skúli Þór Helgason Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir Gylfi Magnússon, formaður – óháður Vala Valtýsdóttir, varaformaður – óháð Þórður Gunnarsson – óháður Varamenn: Björn Gíslason, Sara Björg Sigurðardóttir, Auður Hermannsdóttir – óháð, Páll Gestsson - óháður, Ragnheiður Björk Halldórsdóttir – óháð Brynhildur Davíðsdóttir fráfarandi formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur gaf ekki kost á sér í endurkjör.
Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent