Man City fékk rúmlega hálfan milljarð fyrir þá leikmenn sem fóru á HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. desember 2022 07:30 Þrír af þessum fjórum fóru á HM. Lynne Cameron/Getty Images Ekkert er ókeypis í lífinu og þar með talið er að leyfa leikmönnum að taka þátt á stórmóti í fótbolta. Alþjóðaknattspyrnusambandið borgar félögum leikmanna fyrir hvern dag sem þeir voru í Katar. Manchester City fékk langmest af liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Heimsmeistaramótinu í Katar lýkur á sunnudag með úrslitaleik Argentínu og Frakklands. Marokkó og Króatía mætast í leiknum um bronsið. Mótið hófst 20. nóvember og hefur því staðið í tæplega mánuð. FIFA borgar félögum leikmanna á mótinu bætur fyrir veru þeirra á mótinu. The Athletic hefur reiknað út að lið í ensku úrvalsdeildinni fá rétt yfir 8000 pund fyrir hvern dag sem leikmaður þeirra er í Katar. Félög sem leikmann eru skráðir í fá sinn skerf af kökunni sem og þau lið sem þeir hafa spilað með á undanförnum árum. Þannig fær Leeds United sinn hluta af peningunum sem FIFA borgar vegna Kalvin Phillips. Samkvæmt The Athletic fær Man City 3.2 milljónir punda eða 556 milljónir íslenskra króna.. Þar á eftir kemur Chelsea með 2.3 milljónir punda og Man United fær 2.2. milljónir. Approximately £8.1k is being paid to #PL clubs for every day players are competing in the #FIFAWorldCup.The calculation for each player is split three ways, ensuring former clubs are not left empty-handed.We calculated which Premier League clubs will be getting the most... pic.twitter.com/2Vw2KXXCtv— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 15, 2022 Alls fóru 16 leikmenn Man City á HM og útskýrir það af hverju liðið ber af þegar kemur að greiðslum frá FIFA. Aðeins einn þeirra, Julián Álvarez, á þó enn möguleika á að verða heimsmeistari. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Fleiri fréttir Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Sjá meira
Heimsmeistaramótinu í Katar lýkur á sunnudag með úrslitaleik Argentínu og Frakklands. Marokkó og Króatía mætast í leiknum um bronsið. Mótið hófst 20. nóvember og hefur því staðið í tæplega mánuð. FIFA borgar félögum leikmanna á mótinu bætur fyrir veru þeirra á mótinu. The Athletic hefur reiknað út að lið í ensku úrvalsdeildinni fá rétt yfir 8000 pund fyrir hvern dag sem leikmaður þeirra er í Katar. Félög sem leikmann eru skráðir í fá sinn skerf af kökunni sem og þau lið sem þeir hafa spilað með á undanförnum árum. Þannig fær Leeds United sinn hluta af peningunum sem FIFA borgar vegna Kalvin Phillips. Samkvæmt The Athletic fær Man City 3.2 milljónir punda eða 556 milljónir íslenskra króna.. Þar á eftir kemur Chelsea með 2.3 milljónir punda og Man United fær 2.2. milljónir. Approximately £8.1k is being paid to #PL clubs for every day players are competing in the #FIFAWorldCup.The calculation for each player is split three ways, ensuring former clubs are not left empty-handed.We calculated which Premier League clubs will be getting the most... pic.twitter.com/2Vw2KXXCtv— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 15, 2022 Alls fóru 16 leikmenn Man City á HM og útskýrir það af hverju liðið ber af þegar kemur að greiðslum frá FIFA. Aðeins einn þeirra, Julián Álvarez, á þó enn möguleika á að verða heimsmeistari.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Fleiri fréttir Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Sjá meira