Ráðinn forstjóri Mílu eftir tíu ár hjá Símanum Atli Ísleifsson skrifar 8. nóvember 2022 11:59 Jón Ríkharð Kristjánsson, núverandi framkvæmdastjóri Mílu, mun setjast í stól stjórnarformanns Mílu. Vísir/Vilhelm Míla hf. hefur ráðið Erik Figueras Torras sem nýjan forstjóra og mun hann taka við stöðunni frá og með 1. desember 2022. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mílu. Þar segir að Erik hafi yfir þrjátíu ára alþjóðlega reynslu í fjarskiptum, þar á meðal hjá alþjóðlegum framleiðendum fjarskiptabúnaðar (OEM) og frumkvöðlafyrirtækjum. Áður gegndi Erik stöðu framkvæmdastjóra stafrænnar þróunar Símans, sem er fyrrum móðurfélag Mílu. Hann hóf á stínum störf hjá Símanum sem framkvæmdastjóri tæknisviðs árið 2013. Jón Ríkharð Kristjánsson, núverandi framkvæmdastjóri Mílu, mun setjast í stól stjórnarformanns Mílu og mun því áfram taka þátt í uppbyggingu félagsins. Í tilkynningunni segir að með ráðstöfuninni styrkir Ardian Mílu til að ná markmiðum sínum um að verða að fullu sjálfstætt og leiðandi fjarskiptainnviðafélag á Íslandi. Áherslur félagsins verði áfram á að flýta uppbyggingu á 5G um allt land og á lagningu ljósleiðara til íslenskra heimila. „Jón Ríkharð mun taka við sem stjórnarformaður Mílu. Aðrir í stjórn eru Marion Calcine (fjárfestingastjóri Ardian Infrastructure), Daniel von der Schulenburg (forstöðumaður Ardian Infrastructure Þýskalandi, Benelux og Norður-Evrópu), Oscar Cicchetti (rekstrarfélagi Ardian Infrastructure), Pauline Thomson (forstöðumaður stafrænnar nýsköpunar hjá Ardian Infrastructure), og Birna Ósk Einarsdóttir (Framkvæmdastjóri markaðssviðs hjá APM Terminals). Ardian Infrastructure Fund V gekk frá kaupum á Mílu hf. af Símanum hf. þann 30. september 2022, ásamt Summu rekstarfélagi í samstarfi við íslenska lífeyrissjóði sem fara með 10% hlut,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Salan á Mílu Fjarskipti Síminn Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar á förum Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá Símanum lætur af störfum í lok nóvember og verður staðan auglýst á næstu dögum. 7. nóvember 2022 19:45 Mest lesið Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Fleiri fréttir Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mílu. Þar segir að Erik hafi yfir þrjátíu ára alþjóðlega reynslu í fjarskiptum, þar á meðal hjá alþjóðlegum framleiðendum fjarskiptabúnaðar (OEM) og frumkvöðlafyrirtækjum. Áður gegndi Erik stöðu framkvæmdastjóra stafrænnar þróunar Símans, sem er fyrrum móðurfélag Mílu. Hann hóf á stínum störf hjá Símanum sem framkvæmdastjóri tæknisviðs árið 2013. Jón Ríkharð Kristjánsson, núverandi framkvæmdastjóri Mílu, mun setjast í stól stjórnarformanns Mílu og mun því áfram taka þátt í uppbyggingu félagsins. Í tilkynningunni segir að með ráðstöfuninni styrkir Ardian Mílu til að ná markmiðum sínum um að verða að fullu sjálfstætt og leiðandi fjarskiptainnviðafélag á Íslandi. Áherslur félagsins verði áfram á að flýta uppbyggingu á 5G um allt land og á lagningu ljósleiðara til íslenskra heimila. „Jón Ríkharð mun taka við sem stjórnarformaður Mílu. Aðrir í stjórn eru Marion Calcine (fjárfestingastjóri Ardian Infrastructure), Daniel von der Schulenburg (forstöðumaður Ardian Infrastructure Þýskalandi, Benelux og Norður-Evrópu), Oscar Cicchetti (rekstrarfélagi Ardian Infrastructure), Pauline Thomson (forstöðumaður stafrænnar nýsköpunar hjá Ardian Infrastructure), og Birna Ósk Einarsdóttir (Framkvæmdastjóri markaðssviðs hjá APM Terminals). Ardian Infrastructure Fund V gekk frá kaupum á Mílu hf. af Símanum hf. þann 30. september 2022, ásamt Summu rekstarfélagi í samstarfi við íslenska lífeyrissjóði sem fara með 10% hlut,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Salan á Mílu Fjarskipti Síminn Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar á förum Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá Símanum lætur af störfum í lok nóvember og verður staðan auglýst á næstu dögum. 7. nóvember 2022 19:45 Mest lesið Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Fleiri fréttir Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Sjá meira
Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar á förum Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá Símanum lætur af störfum í lok nóvember og verður staðan auglýst á næstu dögum. 7. nóvember 2022 19:45