„Hver kassi skiptir máli“ Ellen Geirsdóttir Håkansson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 8. nóvember 2022 00:00 Ingibjörg Valgeirsdóttir, stjórnarmaður í verkefninu „Jól í skókassa.“ Stöð 2 Söfnun fyrir verkefnið „Jól í skókassa“ stendur yfir um þessar mundir. Vonast er til þess að hægt verði að fylla heilan gám af kössum sem fer til barna í neyð í Úkraínu. Kassarnir hafa verið sendir þangað í nítján ár. Þegar Lillý Valgerður Pétursdóttir, fréttamaður Stöðvar 2 kíkti við í höfuðstöðvar KFUM og KFUK á Holtavegi voru tuttugu sjálfboðaliðar að störfum við það að fara yfir kassana þúsund sem höfðu þegar borist verkefninu. Alla jafna hafa þrjú til fjögur þúsund kassar borist. Ingibjörg Valgeirsdóttir, stjórnarmaður í verkefninu „Jól í skókassa“ segir marga sjálfboðaliða hjálpast að þegar kemur að verkefninu. Kassarnir hafi verið sendir til Úkraínu í nítján ár. „Hver kassi skiptir máli, kassarnir fara til barna sem jafnvel hafa ekki neitt. Við erum að gefa á munaðarleysingjahæli, til fatlaðra barna og þar sem er virkileg fátækt,“ segir Ingibjörg. Hægt er að koma með kassa í höfuðstöðvar KFUM og KFUK á Holtavegi 28 alla daga í þessari viku. Opið er til klukkan sjö á kvöldin og seinasti dagurinn til þess að taka þátt er laugardaginn 12. nóvember næstkomandi. Ingibjörg segist vona að hægt verði að fylla heilan gám af kössum en verkefnið fari vel af stað. „Við bara vonum að við náum að gleðja sem flest börn í Úkraínu,“ segir Ingibjörg að lokum. Kvöldfréttina má sjá í spilaranum hér að ofan. Úkraína Jól Hjálparstarf Félagasamtök Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Sjá meira
Þegar Lillý Valgerður Pétursdóttir, fréttamaður Stöðvar 2 kíkti við í höfuðstöðvar KFUM og KFUK á Holtavegi voru tuttugu sjálfboðaliðar að störfum við það að fara yfir kassana þúsund sem höfðu þegar borist verkefninu. Alla jafna hafa þrjú til fjögur þúsund kassar borist. Ingibjörg Valgeirsdóttir, stjórnarmaður í verkefninu „Jól í skókassa“ segir marga sjálfboðaliða hjálpast að þegar kemur að verkefninu. Kassarnir hafi verið sendir til Úkraínu í nítján ár. „Hver kassi skiptir máli, kassarnir fara til barna sem jafnvel hafa ekki neitt. Við erum að gefa á munaðarleysingjahæli, til fatlaðra barna og þar sem er virkileg fátækt,“ segir Ingibjörg. Hægt er að koma með kassa í höfuðstöðvar KFUM og KFUK á Holtavegi 28 alla daga í þessari viku. Opið er til klukkan sjö á kvöldin og seinasti dagurinn til þess að taka þátt er laugardaginn 12. nóvember næstkomandi. Ingibjörg segist vona að hægt verði að fylla heilan gám af kössum en verkefnið fari vel af stað. „Við bara vonum að við náum að gleðja sem flest börn í Úkraínu,“ segir Ingibjörg að lokum. Kvöldfréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.
Úkraína Jól Hjálparstarf Félagasamtök Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Sjá meira