Var að vinna New York maraþonið þegar hann hné niður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2022 14:30 New York maraþonið endaði ekki vel fyrir Daniel Do Nascimento. Samsett/AP/Julia Nikhinson Brasilíumaðurinn Daniel Do Nascimento virtist vera í góðum málum í New York maraþoninu um helgina þegar örlögin tóku völdin. Do Nascimento var í forystu í hlaupinu þegar 34 kílómetrar voru búnir. Hann átti þá bara átta kílómetra eftir. Do Nascimento var með um tveggja mínútna forskot og var að keyra upp hraðann í hlaupinu. Allt í einu hætti Brasilíumaðurinn hins vegar að hlaupa, gekk nokkur skref og féll svo í jörðina. NYC men s marathon leader Daniel Do Nascimento collapses at Mile 21 pic.twitter.com/r1Z3jFWaVZ— Darren Rovell (@darrenrovell) November 6, 2022 Læknalið keppninnar var fljótt á staðinn og hugaði að honum. Hitinn var yfir tuttugu gráður sem hafði einhver áhrif en Brassinn ætti samt að vera vanur miklu heitari aðstæðum. Það lítur út fyrir að hann hafi farið aðeins of geyst og ofreynt sig. Atvikið var óhugnarlegt og setti sinn svip á hlaupið en það virðist þó vera í lagi með hlauparann. Hann þurfti ekki að fara á sjúkrahús. Skömmu eftir að Do Nascimento féll í jörðina þá kom Evans Chebet og fór fram úr honum. Keníamaðurinn vann síðan hlaupið. Þetta er samt ekki í fyrsta sinn sem Do Nascimento ofgerir sér því svipað var upp á teningnum hjá honum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Warning: sensitive content Early leader Daniel Do Nascimento is out of the race and receiving attention from first responders. The marathon is brutal. pic.twitter.com/UFaoCPUMFD— CITIUS MAG (@CitiusMag) November 6, 2022 Frjálsar íþróttir Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Sjá meira
Do Nascimento var í forystu í hlaupinu þegar 34 kílómetrar voru búnir. Hann átti þá bara átta kílómetra eftir. Do Nascimento var með um tveggja mínútna forskot og var að keyra upp hraðann í hlaupinu. Allt í einu hætti Brasilíumaðurinn hins vegar að hlaupa, gekk nokkur skref og féll svo í jörðina. NYC men s marathon leader Daniel Do Nascimento collapses at Mile 21 pic.twitter.com/r1Z3jFWaVZ— Darren Rovell (@darrenrovell) November 6, 2022 Læknalið keppninnar var fljótt á staðinn og hugaði að honum. Hitinn var yfir tuttugu gráður sem hafði einhver áhrif en Brassinn ætti samt að vera vanur miklu heitari aðstæðum. Það lítur út fyrir að hann hafi farið aðeins of geyst og ofreynt sig. Atvikið var óhugnarlegt og setti sinn svip á hlaupið en það virðist þó vera í lagi með hlauparann. Hann þurfti ekki að fara á sjúkrahús. Skömmu eftir að Do Nascimento féll í jörðina þá kom Evans Chebet og fór fram úr honum. Keníamaðurinn vann síðan hlaupið. Þetta er samt ekki í fyrsta sinn sem Do Nascimento ofgerir sér því svipað var upp á teningnum hjá honum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Warning: sensitive content Early leader Daniel Do Nascimento is out of the race and receiving attention from first responders. The marathon is brutal. pic.twitter.com/UFaoCPUMFD— CITIUS MAG (@CitiusMag) November 6, 2022
Frjálsar íþróttir Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn