Ríki og sveitarfélög geri ekki nóg til að stytta biðlista á hjúkrunarheimili Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. nóvember 2022 13:02 Sandra Hlíf segir Framsókn í lykilstöðu þar sem flokkurinn eigi bæði sæti í ríkisstjórn og meirihluta í borgarstjórn. Vísir Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Velferðarráði Reykjavíkur segir ríki og sveitarfélög ekki hafa gert nóg til að bregðast við löngum biðlistum á hjúkrunarheimili. Aldrei hafa fleiri beðið eftir að fá pláss á hjúkrunarheimili en nú. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Matthildur Óskarsdóttir frá því að móðir hennar, Vildís Garðarsdóttir, hafi beðið eftir plássi á hjúkrunarheimili síðan í febrúar á þessu ári þegar hún var lögð inn á spítala vegna blóðtappa. Vegna frekari veikinda var Vildís færð upp á Landakot og þaðan á Vífilsstaði, eftir að hún fékk það mat að hún gæti ekki farið aftur heim. Meira en þrjú hundruð er á biðlista til að komast á hjúkrunarheimili á höfuðborgarsvæðin og hafa aldrei jafn margir beðið eftir plássi. „Þetta er náttúrulega því miður ekkert nýtt af nálinni og biðlistarnir virðast bara hafa lengst á síðustu árum. Þeta orsakast af því að uppbygging á hjúkrunarheimilum er ekki nógu hröð og ríki og sveitarfélög hafa ekki tekið saman nógu föstum höndum til að leysa þennan vanda,“ segir Sandra Hlíf Ocares, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Velferðarráði Reykjavíkurborgar. Kominn sé tími til að málið sé tekið föstum tökum. „Maður hefði haldið að núverandi meirihluti í Reykjavík, þar væru hæg heimatökin, þar sem Framsóknarmenn sitja við borðið í heilbrigðisráðuneytinu og einnig við borðið í Reykjavík,“ segir Sandra. En hvað þarf að gerast svo úr verði bætt? „Það þarf að taka pólitíska ákvörðun um það að setja þessi mál í forgang og hraða uppbyggingu á þessum heimilum þannig að fólk komist í þá þjónustu sem það þarf,“ segir Sandra Hlíf. Reykjavík Hjúkrunarheimili Eldri borgarar Borgarstjórn Sveitarstjórnarmál Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Matthildur Óskarsdóttir frá því að móðir hennar, Vildís Garðarsdóttir, hafi beðið eftir plássi á hjúkrunarheimili síðan í febrúar á þessu ári þegar hún var lögð inn á spítala vegna blóðtappa. Vegna frekari veikinda var Vildís færð upp á Landakot og þaðan á Vífilsstaði, eftir að hún fékk það mat að hún gæti ekki farið aftur heim. Meira en þrjú hundruð er á biðlista til að komast á hjúkrunarheimili á höfuðborgarsvæðin og hafa aldrei jafn margir beðið eftir plássi. „Þetta er náttúrulega því miður ekkert nýtt af nálinni og biðlistarnir virðast bara hafa lengst á síðustu árum. Þeta orsakast af því að uppbygging á hjúkrunarheimilum er ekki nógu hröð og ríki og sveitarfélög hafa ekki tekið saman nógu föstum höndum til að leysa þennan vanda,“ segir Sandra Hlíf Ocares, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Velferðarráði Reykjavíkurborgar. Kominn sé tími til að málið sé tekið föstum tökum. „Maður hefði haldið að núverandi meirihluti í Reykjavík, þar væru hæg heimatökin, þar sem Framsóknarmenn sitja við borðið í heilbrigðisráðuneytinu og einnig við borðið í Reykjavík,“ segir Sandra. En hvað þarf að gerast svo úr verði bætt? „Það þarf að taka pólitíska ákvörðun um það að setja þessi mál í forgang og hraða uppbyggingu á þessum heimilum þannig að fólk komist í þá þjónustu sem það þarf,“ segir Sandra Hlíf.
Reykjavík Hjúkrunarheimili Eldri borgarar Borgarstjórn Sveitarstjórnarmál Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Sjá meira