Stóru spurningarnar: „Packers verður langt frá því að komast í úrslitakeppnina“ Sindri Sverrisson skrifar 2. nóvember 2022 15:01 Aaron Rodgers og félagar í Green Bay Packers virðast ekki eiga neitt erindi í úrslitakeppnina. Getty/Joshua Bessex Sigursælasta lið í sögu NFL-deildarinnar, Green Bay Packers, mun ekki komast í úrslitakeppnina í ár og raunar verða langt frá því að mati sérfræðinganna í Lokasókninni á Stöð 2 Sport. Í þætti gærkvöldsins velti Andri Ólafsson upp nokkrum stórum spurningum og þar á meðal þeirri hvort að Packers kæmust í úrslitakeppnina. „Stutta svarið er nei,“ svaraði Henry Birgir Gunnarsson. „Green Bay Packers getur ekki neitt. Eins og staðan er núna eru þrjú lið á undan þeim í að ná í wildcard-sæti, leikur liðsins mun versna og það eru betri lið sem eru á svipuðum slóðum sem munu skilja þá eftir í rykinu. Green Bay verður langt frá því að komast,“ sagði Henry. Eftir átta leiki af sautján er Green Bay aðeins með þrjá sigra í 2. sæti síns riðils, en Minnesota Vikins eru þar á toppnum með sex sigra. Liðið þarf því mikinn viðsnúning eða nógu marga sigra til að komast inn í úrslitakeppnina með „wildcard-sæti“, sem eitt þeirra liða sem vinna flesta sigra án þess að vinna sinn riðil. „Það væri ótrúlegt ef að þeir væru ekki að fara að komast þangað, með Aaron Rodgers enn þá í fínu formi,“ bendi Andri á en Eiríkur Stefán Ásgeirsson tók í sama streng og Henry: „Sammála þessu. Leiðin þeirra í úrslitakeppnina væri í gegnum riðilinn en Vikings eru að taka riðilinn og þeir [Green Bay Packers] munu ekki klára nógu marga sigra til að komast í wildcard.“ Stóru spurningarnar í þessari viku og svörin við þeim má sjá í broti úr þættinum hér að neðan. Klippa: Lokasóknin - Stóru spurningarnar Lokasóknin er vikulegur þáttur um NFL-deildina sem er sýndur á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum. NFL-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NFL Lokasóknin Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Í þætti gærkvöldsins velti Andri Ólafsson upp nokkrum stórum spurningum og þar á meðal þeirri hvort að Packers kæmust í úrslitakeppnina. „Stutta svarið er nei,“ svaraði Henry Birgir Gunnarsson. „Green Bay Packers getur ekki neitt. Eins og staðan er núna eru þrjú lið á undan þeim í að ná í wildcard-sæti, leikur liðsins mun versna og það eru betri lið sem eru á svipuðum slóðum sem munu skilja þá eftir í rykinu. Green Bay verður langt frá því að komast,“ sagði Henry. Eftir átta leiki af sautján er Green Bay aðeins með þrjá sigra í 2. sæti síns riðils, en Minnesota Vikins eru þar á toppnum með sex sigra. Liðið þarf því mikinn viðsnúning eða nógu marga sigra til að komast inn í úrslitakeppnina með „wildcard-sæti“, sem eitt þeirra liða sem vinna flesta sigra án þess að vinna sinn riðil. „Það væri ótrúlegt ef að þeir væru ekki að fara að komast þangað, með Aaron Rodgers enn þá í fínu formi,“ bendi Andri á en Eiríkur Stefán Ásgeirsson tók í sama streng og Henry: „Sammála þessu. Leiðin þeirra í úrslitakeppnina væri í gegnum riðilinn en Vikings eru að taka riðilinn og þeir [Green Bay Packers] munu ekki klára nógu marga sigra til að komast í wildcard.“ Stóru spurningarnar í þessari viku og svörin við þeim má sjá í broti úr þættinum hér að neðan. Klippa: Lokasóknin - Stóru spurningarnar Lokasóknin er vikulegur þáttur um NFL-deildina sem er sýndur á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum. NFL-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lokasóknin er vikulegur þáttur um NFL-deildina sem er sýndur á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum. NFL-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NFL Lokasóknin Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira