Stoðsendingakóngurinn Adam Ægir: „Hef gengið í gegnum mikið mótlæti“ Jón Már Ferro skrifar 29. október 2022 16:30 Adam Ægir Pálsson er stoðsendingakóngur Bestu-deildarinnar. Vísir/Hulda Margrét Adam Ægir Pálsson, sóknarmaður Keflvíkinga, var hress eftir 4-0 sigur Keflvíkinga á Frömurum. Eftir leikinn var ljóst að hann var stoðsendingarhæstur á tímabilinu. „Bara ótrúlega vel. Ég veit ekki hvor er sætari Forsetabikarinn eða stoðsendingarmetið. Ég held Forsetabikarinn.“ Einföld skýring er á persónulegum árangri Adams. „Ég fékk að spila. Ég held að það sé aðalatriðið. Mér finnst ég alveg getað þetta í tvö ár allavega. En ég æfi auðvitað gríðarlega mikið, æfi örugglega svona 8-10 sinnum í viku. Það hlítur að hafa hjálpað eitthvað. Ég hef gengið í gegnum mikið mótlæti. Þannig það hjálpar að gefast aldrei upp. Þó þetta sé dálítið væmið þá er þetta bara sannleikurinn.“ Adam var á láni frá Víkingum og býst við að fara aftur þangað núna. „Ég er náttúrulega í eigu Víkings. Eins og staðan er þá fer ég þangað í vetur, mjög spenntur fyrir því. Mig hlakkar til að fá loksins að spila þar. Mér finnst ég eiga geta gert betur þar. Ég var ekki alveg nógu góður í fyrra. Ég var ekki nógu sáttur með hvernig ég var á æfingum og innkomur mínar í leiki. Þannig ég á nóg inni og vil sína það.“ Þjálfari Víkinga, Arnar Gunnlaugsson, hefur verið í sambandi við Adam á tímabilinu en sá greinilega enga ástæðu til að sækja hann frá Keflavík. „Já við höfum verið í sambandi. Aðallega í glugganum. Hann er í fullu starfi við að vera með frábært lið í höndunum. Það er bara nóg að gera hjá honum, en við erum í sambandi reglulega.“ Að lokum var Adam spurður hvort hann gæti ekki krafist spilatíma hjá Víkingum. „Já en þetta virkar ekki alveg svona. Ég mæti á æfingar í vetur og ef ég stend mig fæ ég að spila. Ef ekki þá þarf ég að gefa í.“ Besta deild karla Keflavík ÍF Íslenski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
„Bara ótrúlega vel. Ég veit ekki hvor er sætari Forsetabikarinn eða stoðsendingarmetið. Ég held Forsetabikarinn.“ Einföld skýring er á persónulegum árangri Adams. „Ég fékk að spila. Ég held að það sé aðalatriðið. Mér finnst ég alveg getað þetta í tvö ár allavega. En ég æfi auðvitað gríðarlega mikið, æfi örugglega svona 8-10 sinnum í viku. Það hlítur að hafa hjálpað eitthvað. Ég hef gengið í gegnum mikið mótlæti. Þannig það hjálpar að gefast aldrei upp. Þó þetta sé dálítið væmið þá er þetta bara sannleikurinn.“ Adam var á láni frá Víkingum og býst við að fara aftur þangað núna. „Ég er náttúrulega í eigu Víkings. Eins og staðan er þá fer ég þangað í vetur, mjög spenntur fyrir því. Mig hlakkar til að fá loksins að spila þar. Mér finnst ég eiga geta gert betur þar. Ég var ekki alveg nógu góður í fyrra. Ég var ekki nógu sáttur með hvernig ég var á æfingum og innkomur mínar í leiki. Þannig ég á nóg inni og vil sína það.“ Þjálfari Víkinga, Arnar Gunnlaugsson, hefur verið í sambandi við Adam á tímabilinu en sá greinilega enga ástæðu til að sækja hann frá Keflavík. „Já við höfum verið í sambandi. Aðallega í glugganum. Hann er í fullu starfi við að vera með frábært lið í höndunum. Það er bara nóg að gera hjá honum, en við erum í sambandi reglulega.“ Að lokum var Adam spurður hvort hann gæti ekki krafist spilatíma hjá Víkingum. „Já en þetta virkar ekki alveg svona. Ég mæti á æfingar í vetur og ef ég stend mig fæ ég að spila. Ef ekki þá þarf ég að gefa í.“
Besta deild karla Keflavík ÍF Íslenski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira