Vill komast í samband við fleiri foreldra dvergvaxinna barna Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 25. október 2022 21:33 Mæðgurnar Hildur og Kristín Ósk. Aðsend Í dag er alþjóðlegur dagur dvergvaxinna. Kristín Ósk Bjarnadóttir vakti athygli á málinu í Reykjavík síðdegis í dag en dóttir hennar, Hildur, er með dvergvöxt. Kristín Ósk vill komast í samband við fleiri foreldra dvergvaxinna barna. Hún segist ekki vita um mörg börn hér á landi sem eru með dvergvöxt eins og Hildur, sem er á tólfta aldursári. „Hún, eða við, erum í Einstökum börnum. Við erum í sambandi við þrjár fjölskyldur sem eiga stráka sem eru mjög nærri henni eða nálægt í aldri. Og við höfum svona aðeins verið að bera saman bækur okkar en það væri rosa flott ef það væru fleiri hérna sem væru með dvergvöxt eða ættu börn sem eru með dvergvöxt; maður gæti sett eitthvað í gang - einhvern hóp,“ segir Kristín Ósk. Hún segir mikilvægt að opna umræðuna um dvergvöxt en Kristín Ósk, Hildur og fjölskylda búa á Blönduósi. Hún segir Blönduós frábæran stað til að búa á og þau finni almennt ekki fyrir fordómum í bænum. „Henni finnst ekki skemmtilegt að fara til dæmis ef við förum Suður – ef við förum í Smáralind eða Kringluna. Það er bara undantekningalaust, 80-90 prósent, jafnt börn sem fullorðnir sem snúa sér í hring. Og ef hún labbar á undan okkur þá verður maður svo var við þetta. Núna þegar hún er komin á þennan aldur þá finnst henni þetta óþægilegt,“ segir Kristín Ósk. Hér er aðeins stiklað á stóru en hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að neðan. Börn og uppeldi Húnabyggð Reykjavík síðdegis Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Hún segist ekki vita um mörg börn hér á landi sem eru með dvergvöxt eins og Hildur, sem er á tólfta aldursári. „Hún, eða við, erum í Einstökum börnum. Við erum í sambandi við þrjár fjölskyldur sem eiga stráka sem eru mjög nærri henni eða nálægt í aldri. Og við höfum svona aðeins verið að bera saman bækur okkar en það væri rosa flott ef það væru fleiri hérna sem væru með dvergvöxt eða ættu börn sem eru með dvergvöxt; maður gæti sett eitthvað í gang - einhvern hóp,“ segir Kristín Ósk. Hún segir mikilvægt að opna umræðuna um dvergvöxt en Kristín Ósk, Hildur og fjölskylda búa á Blönduósi. Hún segir Blönduós frábæran stað til að búa á og þau finni almennt ekki fyrir fordómum í bænum. „Henni finnst ekki skemmtilegt að fara til dæmis ef við förum Suður – ef við förum í Smáralind eða Kringluna. Það er bara undantekningalaust, 80-90 prósent, jafnt börn sem fullorðnir sem snúa sér í hring. Og ef hún labbar á undan okkur þá verður maður svo var við þetta. Núna þegar hún er komin á þennan aldur þá finnst henni þetta óþægilegt,“ segir Kristín Ósk. Hér er aðeins stiklað á stóru en hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að neðan.
Börn og uppeldi Húnabyggð Reykjavík síðdegis Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira