Pálmi Rafn leikið sinn síðasta leik á ferlinum Valur Páll Eiríksson skrifar 24. október 2022 21:45 Pálmi Rafn spilaði sinn síðasta leik á ferlinum í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Pálmi Rafn Pálmason lék í kvöld sinn síðasta leik á farsælum ferli er lið hans KR gerði 2-2 jafntefli við Víking í Fossvogi í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Pálmi verður í banni þegar lokaumferð deildarinnar fer fram um næstu helgi og var leikur kvöldsins því hans síðasti. Pálmi Rafn verður 38 ára í nóvember en samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis mun hann leggja skóna á hilluna eftir leiktíðina. Pálmi fékk að líta gult spjald í leik kvöldsins gegn Víkingi sem þýðir að hann mun vera í banni þegar KR mætir Stjörnunni í lokaumferð Bestu deildar karla um helgina. Leikur kvöldsins var því sá síðasti hjá Pálma Rafni á ferlinum en hann á 21 árs feril að baki í meistaraflokki. Pálmi er Húsíkingur og hóf ferilinn í heimahögunum með Völsungi sumarið 2001. Hann fór þaðan til KA árið 2003 og lék í þrjár leiktíðir áður en leiðin lá á höfuðborgarsvæðið þar sem hann samdi við Val og lék fram til ársins 2008 og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2007. Hann fór frá Val til Stabæk og vann norska meistaratitilinn með liðinu árið 2008. Hann lék með þeim í norsku úrvalsdeildinni í fjórar leiktíðir áður en hann spilaði fyrir Lilleström í þrjú ár í sömu deild. Pálmi sneri heim og samdi við KR fyrir sumarið 2015 og hefur verið í Vesturbænum síðan. Hann vann einn titil með KR á sjö árum sínum þar, Íslandsmeistarartitilinn árið 2019. Pálmi Rafn hefur unnið sem íþróttastjóri KR samhliða því að spila fyrir félagið síðustu misseri og mun eflaust halda áfram í þeirri stöðu í Vesturbænum. Besta deild karla KR Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Fleiri fréttir Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Sjá meira
Pálmi Rafn verður 38 ára í nóvember en samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis mun hann leggja skóna á hilluna eftir leiktíðina. Pálmi fékk að líta gult spjald í leik kvöldsins gegn Víkingi sem þýðir að hann mun vera í banni þegar KR mætir Stjörnunni í lokaumferð Bestu deildar karla um helgina. Leikur kvöldsins var því sá síðasti hjá Pálma Rafni á ferlinum en hann á 21 árs feril að baki í meistaraflokki. Pálmi er Húsíkingur og hóf ferilinn í heimahögunum með Völsungi sumarið 2001. Hann fór þaðan til KA árið 2003 og lék í þrjár leiktíðir áður en leiðin lá á höfuðborgarsvæðið þar sem hann samdi við Val og lék fram til ársins 2008 og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2007. Hann fór frá Val til Stabæk og vann norska meistaratitilinn með liðinu árið 2008. Hann lék með þeim í norsku úrvalsdeildinni í fjórar leiktíðir áður en hann spilaði fyrir Lilleström í þrjú ár í sömu deild. Pálmi sneri heim og samdi við KR fyrir sumarið 2015 og hefur verið í Vesturbænum síðan. Hann vann einn titil með KR á sjö árum sínum þar, Íslandsmeistarartitilinn árið 2019. Pálmi Rafn hefur unnið sem íþróttastjóri KR samhliða því að spila fyrir félagið síðustu misseri og mun eflaust halda áfram í þeirri stöðu í Vesturbænum.
Besta deild karla KR Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Fleiri fréttir Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Sjá meira