Vissuð þið þetta? Sandra B. Franks skrifar 24. október 2022 09:00 Vissu þið, að konur eru um 50% Íslendinga? Vissu þið að um 90% þeirra sem stjórna kauphallarfyrirtækjum, fjármálafyrirtækjum, lífeyrissjóðum, orkufyrirtækjum og lánasjóða á Íslandi eru karlar? Vissu þið að um 75% stjórnarmanna í íslenskum fyrirtækjum eru karlar? Vissu þið, að atvinnuþátttaka íslenskra kvenna er með því mesta sem þekkist í heiminum? Vissu þið, að ein af meginástæðum þess að Ísland er tíunda ríkasta land í heimi er einmitt þessi mikla atvinnuþátttaka kvenna? Vissu þið, að konur fá lægri laun en karlar fyrir sömu vinnu? Vissu þið, að samkvæmt lögum og stjórnarskrá á að borga sömu laun fyrir sömu vinnu? Vissu þið, að störf sem eru helst unnin af konum eru með lægri laun en hefðbundin karlastörf? Já, auðvitað vitið þið þetta allt saman. En kannski vitið þið ekki að nýleg rannsókn frá Harvard sýnir að launahækkun til kvenna eykur framleiðni meira en launahækkun til karla. Og kannski vitið þið ekki heldur að með því að minnka kynbundinn launamun eykst framleiðni vinnuafls. Og kannski vitið þið ekki heldur að framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sagði nýverið að ójöfn staða kvenna og karla dregur úr hagvexti. Fyrst þetta liggur svona, er ekki lag að láta næstu kjarasamninga snúast svolítið um konur? Kvenna-kjarasamningar hljómar vel. Það er bæði réttlátt og hagfræðilega skynsamlegt. Win-win fyrir alla! Til hamingju með kvenna-frídaginn! Höfundur er formaður Sjúkraliðafélags Íslands þar sem 97% félagsmanna eru konur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jafnréttismál Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Sjá meira
Vissu þið, að konur eru um 50% Íslendinga? Vissu þið að um 90% þeirra sem stjórna kauphallarfyrirtækjum, fjármálafyrirtækjum, lífeyrissjóðum, orkufyrirtækjum og lánasjóða á Íslandi eru karlar? Vissu þið að um 75% stjórnarmanna í íslenskum fyrirtækjum eru karlar? Vissu þið, að atvinnuþátttaka íslenskra kvenna er með því mesta sem þekkist í heiminum? Vissu þið, að ein af meginástæðum þess að Ísland er tíunda ríkasta land í heimi er einmitt þessi mikla atvinnuþátttaka kvenna? Vissu þið, að konur fá lægri laun en karlar fyrir sömu vinnu? Vissu þið, að samkvæmt lögum og stjórnarskrá á að borga sömu laun fyrir sömu vinnu? Vissu þið, að störf sem eru helst unnin af konum eru með lægri laun en hefðbundin karlastörf? Já, auðvitað vitið þið þetta allt saman. En kannski vitið þið ekki að nýleg rannsókn frá Harvard sýnir að launahækkun til kvenna eykur framleiðni meira en launahækkun til karla. Og kannski vitið þið ekki heldur að með því að minnka kynbundinn launamun eykst framleiðni vinnuafls. Og kannski vitið þið ekki heldur að framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sagði nýverið að ójöfn staða kvenna og karla dregur úr hagvexti. Fyrst þetta liggur svona, er ekki lag að láta næstu kjarasamninga snúast svolítið um konur? Kvenna-kjarasamningar hljómar vel. Það er bæði réttlátt og hagfræðilega skynsamlegt. Win-win fyrir alla! Til hamingju með kvenna-frídaginn! Höfundur er formaður Sjúkraliðafélags Íslands þar sem 97% félagsmanna eru konur.
Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia Skoðun
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar
Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia Skoðun