Þýskur líkamsræktarfrömuður um borð í vélinni sem hvarf Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 22. október 2022 16:38 Flugvélin er af sömu tegund og sú sem er á myndinni, Piaggio P.180 Avanti. Getty/Gandolfo Þýski líkamsræktarfrömuðurinn Rainer Schaller er talinn hafa verið um borð í flugvélinni sem hvarf í gærkvöldi. Förinni var heitið frá Mexíkó til Kosta ríka. Yfirvöld telja sig hafa fundið flak vélarinnar í Karíbahafi en hættu við leit í gær vegna slæms veðurs. Schaller er talinn hafa verið um borð ásamt eiginkonu og börnum. Hann er stofnandi RSG group sem á og rekur líkamsræktarkeðjurnar McFit, John Reed og Gold‘s Gym. Schaller er þar að auki framkvæmdastjóri McFit en líkamsræktarstöðvar keðjunnar eru um 250 talsins. „Flak fannst í Karíbahafi, um tuttugu og átta kílómetra frá flugvellinum í Límón, sem talið er að sé flugvélin sem hvarf í gærkvöldi. Eins og er höfum við hvorki fundið lík né fólk á lífi,“ segir staðgengill öryggisráðherra Martin Arias samkvæmt Deutsche Welle. Talsmaður McFit, fyrirtæki Schaller, staðfestir að hann hafi verið um borð í vélinni ásamt eiginkonu, Christiane Schikorsky, og börnum. Flugvélin er af tegund Piaggio P.180 Avanti. Hún var yfir Karíbahafi, um 33 kílómetra frá landi, á leið til hafnarborgarinnar Limon í Kosta Ríka þegar samskipti við vélina rofnuðu. Vélin tók á loft frá Palenque, sem er vinsæl ferðamannaborg, og var á flugi í rúman tvo og hálfan tíma. Mexíkó Þýskaland Fréttir af flugi Kosta Ríka Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Schaller er talinn hafa verið um borð ásamt eiginkonu og börnum. Hann er stofnandi RSG group sem á og rekur líkamsræktarkeðjurnar McFit, John Reed og Gold‘s Gym. Schaller er þar að auki framkvæmdastjóri McFit en líkamsræktarstöðvar keðjunnar eru um 250 talsins. „Flak fannst í Karíbahafi, um tuttugu og átta kílómetra frá flugvellinum í Límón, sem talið er að sé flugvélin sem hvarf í gærkvöldi. Eins og er höfum við hvorki fundið lík né fólk á lífi,“ segir staðgengill öryggisráðherra Martin Arias samkvæmt Deutsche Welle. Talsmaður McFit, fyrirtæki Schaller, staðfestir að hann hafi verið um borð í vélinni ásamt eiginkonu, Christiane Schikorsky, og börnum. Flugvélin er af tegund Piaggio P.180 Avanti. Hún var yfir Karíbahafi, um 33 kílómetra frá landi, á leið til hafnarborgarinnar Limon í Kosta Ríka þegar samskipti við vélina rofnuðu. Vélin tók á loft frá Palenque, sem er vinsæl ferðamannaborg, og var á flugi í rúman tvo og hálfan tíma.
Mexíkó Þýskaland Fréttir af flugi Kosta Ríka Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira