Húsráðandi á vettvangi manndrápsins látinn laus Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. október 2022 16:47 Frá vettvangi á Ólafsfirði á mánudaginn. Vísir/Tryggvi Páll Kona, ein þeirra þriggja sem handtekin voru grunuð um aðild að manndrápi á Ólafsfirði aðfaranótt sunnudags, er laus úr haldi. Konan var húsráðandi á heimilinu þar sem karlmaður fannst látinn af völdum stungusára. Réttarkrufning hefur farið fram á hinum látna. Nokkurra vikna bið gæti verið eftir niðurstöðum. Í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra segir að rannsóknin sé í fullum gangi og miði vel. Fjórir voru handteknir vegna málsins aðfaranótt mánudags og síðdegis þann dag gerð krafa um vikulangt gæsluvarðhald yfir tveimur konum og einkum karlmanni. Samkvæmt heimildum fréttastofa er önnur konan eiginkona hins látna. Hin tvö eru vinir konunnar; konan búsett á Ólafsfirði en karlmaðurinn búsettur í Reykjavík en í heimsókn fyrir norðan. Tvö kærðu úrskurðinn Héraðsdómur Norðurlands eystra úrskurðaði öll þrjú í gæsluvarðhald á mánudag og var tekin ákvörðun um að flytja þau suður í gæsluvarðhaldsfangelsið á Hólmsheiði. Í tilkynningunni kemur fram að tvö hinna þriggja hafi kært gæsluvarðhaldið til til Landsréttar. Rétturinn hafi staðfest varðhald yfir öðrum aðilanum en ekki hinum. Viðkomandi hafi verið látið laus. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur konan verið látin laus sem bjó í húsinu við Ólafsveg þar sem karlmaðurinn lést. Lögregla segir að skýrslutökur yfir sakborningunum hafa staðið yfir í gær og í dag. Þá hafi réttarkrufning farið fram á hinum látna. Nokkurra vikna bið geti verið eftir niðurstöðum. Ýmis atriði sögð óljós Rannsókn lögreglu er sögð miða að því að leiða í ljós hvað átti sér stað aðfaranótt mánudagsins. Enn séu ýmsir þættir málsins óljósir. Rannsókn beinist meðal annars að því að upplýsa þá. „Ekki er hægt að upplýsa frekar um einstaka rannsóknaraðgerðir á þessu stigi en allra rannsóknaraðferða er beitt sem geta varpað ljósi á málið,“ segir í tilkynningunni. Manndráp á Ólafsfirði Fjallabyggð Lögreglumál Tengdar fréttir Einn sakborninganna hlaut dóm fyrir líkamsárás fyrir tveimur árum Karlmaðurinn sem er í gæsluvarðhaldi og með stöðu sakbornings vegna manndráps á Ólafsfirði í gær var dæmdur í eins árs fangelsi, meðal annars fyrir tvær líkamsárásir, árið 2020. Sá látni hlaut fangelsisdóm fyrir stunguárás fyrir hátt í tuttugu árum. 4. október 2022 18:29 Stormasamt samband litað af neyslu fíkniefna Kona á fertugsaldri er meðal þriggja sem sæta gæsluvarðhaldi grunuð um aðild að manndrápi á Ólafsfirði aðfaranótt mánudags. Hinn látni, karlmaður á fimmtugsaldri, er eiginmaður konunnar. Samkvæmt heimildum fréttastofu höfðu þau átt í stormasömu sambandi. 4. október 2022 14:53 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra segir að rannsóknin sé í fullum gangi og miði vel. Fjórir voru handteknir vegna málsins aðfaranótt mánudags og síðdegis þann dag gerð krafa um vikulangt gæsluvarðhald yfir tveimur konum og einkum karlmanni. Samkvæmt heimildum fréttastofa er önnur konan eiginkona hins látna. Hin tvö eru vinir konunnar; konan búsett á Ólafsfirði en karlmaðurinn búsettur í Reykjavík en í heimsókn fyrir norðan. Tvö kærðu úrskurðinn Héraðsdómur Norðurlands eystra úrskurðaði öll þrjú í gæsluvarðhald á mánudag og var tekin ákvörðun um að flytja þau suður í gæsluvarðhaldsfangelsið á Hólmsheiði. Í tilkynningunni kemur fram að tvö hinna þriggja hafi kært gæsluvarðhaldið til til Landsréttar. Rétturinn hafi staðfest varðhald yfir öðrum aðilanum en ekki hinum. Viðkomandi hafi verið látið laus. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur konan verið látin laus sem bjó í húsinu við Ólafsveg þar sem karlmaðurinn lést. Lögregla segir að skýrslutökur yfir sakborningunum hafa staðið yfir í gær og í dag. Þá hafi réttarkrufning farið fram á hinum látna. Nokkurra vikna bið geti verið eftir niðurstöðum. Ýmis atriði sögð óljós Rannsókn lögreglu er sögð miða að því að leiða í ljós hvað átti sér stað aðfaranótt mánudagsins. Enn séu ýmsir þættir málsins óljósir. Rannsókn beinist meðal annars að því að upplýsa þá. „Ekki er hægt að upplýsa frekar um einstaka rannsóknaraðgerðir á þessu stigi en allra rannsóknaraðferða er beitt sem geta varpað ljósi á málið,“ segir í tilkynningunni.
Manndráp á Ólafsfirði Fjallabyggð Lögreglumál Tengdar fréttir Einn sakborninganna hlaut dóm fyrir líkamsárás fyrir tveimur árum Karlmaðurinn sem er í gæsluvarðhaldi og með stöðu sakbornings vegna manndráps á Ólafsfirði í gær var dæmdur í eins árs fangelsi, meðal annars fyrir tvær líkamsárásir, árið 2020. Sá látni hlaut fangelsisdóm fyrir stunguárás fyrir hátt í tuttugu árum. 4. október 2022 18:29 Stormasamt samband litað af neyslu fíkniefna Kona á fertugsaldri er meðal þriggja sem sæta gæsluvarðhaldi grunuð um aðild að manndrápi á Ólafsfirði aðfaranótt mánudags. Hinn látni, karlmaður á fimmtugsaldri, er eiginmaður konunnar. Samkvæmt heimildum fréttastofu höfðu þau átt í stormasömu sambandi. 4. október 2022 14:53 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Einn sakborninganna hlaut dóm fyrir líkamsárás fyrir tveimur árum Karlmaðurinn sem er í gæsluvarðhaldi og með stöðu sakbornings vegna manndráps á Ólafsfirði í gær var dæmdur í eins árs fangelsi, meðal annars fyrir tvær líkamsárásir, árið 2020. Sá látni hlaut fangelsisdóm fyrir stunguárás fyrir hátt í tuttugu árum. 4. október 2022 18:29
Stormasamt samband litað af neyslu fíkniefna Kona á fertugsaldri er meðal þriggja sem sæta gæsluvarðhaldi grunuð um aðild að manndrápi á Ólafsfirði aðfaranótt mánudags. Hinn látni, karlmaður á fimmtugsaldri, er eiginmaður konunnar. Samkvæmt heimildum fréttastofu höfðu þau átt í stormasömu sambandi. 4. október 2022 14:53