Voru um borð í vélinni sem fórst í Eystrasalti Atli Ísleifsson skrifar 5. september 2022 08:01 Peter Griesemann og eiginkona hans Juliane voru í hópi þeirra sem voru um borð í vélinni. Blauen-Funken Þýski frumkvöðullinn Peter Griesemann, eiginkona hans Juliane og dóttir þeirra Lisa, auk annars karlmanns, voru um borð í einkaflugvélinni sem hrapaði á lettnesku hafsvæði í Eystrasalti í gærkvöldi. Þetta staðfesta vinir fjölskyldunnar í samtali við þýska blaðið Express. Búið er að finna brak úr vélinni, en ekki þau sem voru um borð. Hinum 72 ára Griesemann er lýst sem „ástríðufullum flugmanni“ og var hann eigandi fyrirtækisins Quick Air sem sérhæfði sig í rekstri smærri einkaflugvéla. Hann er auk þess heiðursformaður Köln-karneval Blauen Funken og stjórnarformaður byggingafélagsins Sachsenturm. Griesemann á sjálfur að hafa flogið vélinni sem tók á loft frá Jerez á suðurhluta Spánar þar sem fjölskyldan á hús. Ekki var óalgengt að fjölskyldan flygi milli Jerez og Kölnar þar sem höfuðstöðvar flugfélagsins er að finna. Flugvélin var af gerðinni Cessna Citation 551, en brak úr vélinni hefur fundist í sjónum norðvestur af lettnesku hafnarborginni Ventspils. Juliane, eiginkona er 68 ára, dóttirin Lisa 26 ára og hinn karlmaðurinn um borð 27 ára. A Cessna 551 that was flying from Jerez was supposed to land in Cologne but the pilot didn't answer ATC calls and the aircraft contiued to fly on autopilot in a straight line before it lost altitude and crashed into Baltic sea close to the Latvian coast https://t.co/iIVNoMNksW pic.twitter.com/klQQosArTg— Flightradar24 (@flightradar24) September 4, 2022 Erlendir fjölmiðlar segja að flugmaðurinn hafi tilkynnt um vandræði með loftþrýstinginn í vélinni skömmu eftir flugtak á Spáni. Talsamband hafi rofnað skömmu eftir að flogið var inn í franska lofthelgi og hafi flugið verið óstöðugt á köflum og var beygt í tvígang, nærri París í Frakklandi annars vegar og svo aftur nærri Köln í Þýskalandi. Vélinni hafi svo verið flogið yfir Eystrasalt og svo loks hrapað undan ströndum Lettlands. Þýskaland Lettland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Einkaþota hrapaði í Eystrasalt Talið er að lítil einkaþota með fjóra innanborðs hafi hrapað í Eystrasalt við Lettland. Samkvæmt flugáætlun var vélin á leið frá Spáni til Kölnar í Þýskalandi. Þegar vélin var flogin fram hjá Köln reyndu flugumferðarstjórar að ná sambandi við flugmenn hennar án árangurs. 4. september 2022 18:26 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Sjá meira
Þetta staðfesta vinir fjölskyldunnar í samtali við þýska blaðið Express. Búið er að finna brak úr vélinni, en ekki þau sem voru um borð. Hinum 72 ára Griesemann er lýst sem „ástríðufullum flugmanni“ og var hann eigandi fyrirtækisins Quick Air sem sérhæfði sig í rekstri smærri einkaflugvéla. Hann er auk þess heiðursformaður Köln-karneval Blauen Funken og stjórnarformaður byggingafélagsins Sachsenturm. Griesemann á sjálfur að hafa flogið vélinni sem tók á loft frá Jerez á suðurhluta Spánar þar sem fjölskyldan á hús. Ekki var óalgengt að fjölskyldan flygi milli Jerez og Kölnar þar sem höfuðstöðvar flugfélagsins er að finna. Flugvélin var af gerðinni Cessna Citation 551, en brak úr vélinni hefur fundist í sjónum norðvestur af lettnesku hafnarborginni Ventspils. Juliane, eiginkona er 68 ára, dóttirin Lisa 26 ára og hinn karlmaðurinn um borð 27 ára. A Cessna 551 that was flying from Jerez was supposed to land in Cologne but the pilot didn't answer ATC calls and the aircraft contiued to fly on autopilot in a straight line before it lost altitude and crashed into Baltic sea close to the Latvian coast https://t.co/iIVNoMNksW pic.twitter.com/klQQosArTg— Flightradar24 (@flightradar24) September 4, 2022 Erlendir fjölmiðlar segja að flugmaðurinn hafi tilkynnt um vandræði með loftþrýstinginn í vélinni skömmu eftir flugtak á Spáni. Talsamband hafi rofnað skömmu eftir að flogið var inn í franska lofthelgi og hafi flugið verið óstöðugt á köflum og var beygt í tvígang, nærri París í Frakklandi annars vegar og svo aftur nærri Köln í Þýskalandi. Vélinni hafi svo verið flogið yfir Eystrasalt og svo loks hrapað undan ströndum Lettlands.
Þýskaland Lettland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Einkaþota hrapaði í Eystrasalt Talið er að lítil einkaþota með fjóra innanborðs hafi hrapað í Eystrasalt við Lettland. Samkvæmt flugáætlun var vélin á leið frá Spáni til Kölnar í Þýskalandi. Þegar vélin var flogin fram hjá Köln reyndu flugumferðarstjórar að ná sambandi við flugmenn hennar án árangurs. 4. september 2022 18:26 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Sjá meira
Einkaþota hrapaði í Eystrasalt Talið er að lítil einkaþota með fjóra innanborðs hafi hrapað í Eystrasalt við Lettland. Samkvæmt flugáætlun var vélin á leið frá Spáni til Kölnar í Þýskalandi. Þegar vélin var flogin fram hjá Köln reyndu flugumferðarstjórar að ná sambandi við flugmenn hennar án árangurs. 4. september 2022 18:26