Átta félög sektuð fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. september 2022 23:31 PSG er eitt átta félaga sem fær sekt fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi. Catherine Steenkeste/Getty Images Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sektað átta félög fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi (e. Financial Fair-Play, FFP). Franska stórveldið Paris Saint-Germain er meðal þeirra félaga sem þarf að opna veskið. Frönsku meistararnir voru sektaðir um 10 milljónir evra. Sektina fær liðið fyrir að fylgja ekki svokallaðri „break-even“ reglu, en sektin gæti hækkað upp í allt að 65 milljónir evra ef félagið heldur áfram að brjóta af sér. „Break-even“ reglan felur í sér í stuttu máli að félög mega ekki eyða umfram innkomu og að félögin þurfa að geta sýnt fram á þetta jafnvægi yfir þriggja ára tímabil. Félögin átta sem fá sekt fyrir að fylgja ekki tilsettum FFP-reglum eru: PSG, AC Milan, Inter, Roma, Juventus, Besiktas, Marseille og Monaco. Samtals munu félögin átta greiða í það minnsta 26 milljónir evra í sektir, en heildartalan gæti hækkað upp í 172 milljónir evra. Það vekur hins vegar kannski athygli einhverra að spænska stórveldið Barcelona er ekki á þessum lista þrátt fyrir mikil fjárhagsvandræði félagsins og mikla eyðslu í sumar. Ásamt þessum átta félögum sem hafa verið sektuð hefur UEFA sett 19 önnur félög á lista yfir félög sem verða undir smásjánni á næstu árum. Meðal liða á þeim lista eru Chelsea, Leicester, Manchester City og West Ham. Fótbolti UEFA Franski boltinn Ítalski boltinn Tyrkneski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Franska stórveldið Paris Saint-Germain er meðal þeirra félaga sem þarf að opna veskið. Frönsku meistararnir voru sektaðir um 10 milljónir evra. Sektina fær liðið fyrir að fylgja ekki svokallaðri „break-even“ reglu, en sektin gæti hækkað upp í allt að 65 milljónir evra ef félagið heldur áfram að brjóta af sér. „Break-even“ reglan felur í sér í stuttu máli að félög mega ekki eyða umfram innkomu og að félögin þurfa að geta sýnt fram á þetta jafnvægi yfir þriggja ára tímabil. Félögin átta sem fá sekt fyrir að fylgja ekki tilsettum FFP-reglum eru: PSG, AC Milan, Inter, Roma, Juventus, Besiktas, Marseille og Monaco. Samtals munu félögin átta greiða í það minnsta 26 milljónir evra í sektir, en heildartalan gæti hækkað upp í 172 milljónir evra. Það vekur hins vegar kannski athygli einhverra að spænska stórveldið Barcelona er ekki á þessum lista þrátt fyrir mikil fjárhagsvandræði félagsins og mikla eyðslu í sumar. Ásamt þessum átta félögum sem hafa verið sektuð hefur UEFA sett 19 önnur félög á lista yfir félög sem verða undir smásjánni á næstu árum. Meðal liða á þeim lista eru Chelsea, Leicester, Manchester City og West Ham.
Fótbolti UEFA Franski boltinn Ítalski boltinn Tyrkneski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira