Karl Friðleifur um fagnið: Ég er ekki stoltur af fagninu en það voru tilfinningar í þessu Andri Már Eggertsson skrifar 31. ágúst 2022 22:30 Karl Friðleifur skoraði annað mark Víkings en þurfti síðan að fara meiddur af velli. Vísir/Diego Víkingur Reykjavík vann 0-3 sigur á Breiðabliki á Kópavogsvelli og mætir annað hvort FH eða KA í úrslitum Mjólkurbikarsins. Karl Friðleifur Gunnarsson, leikmaður Víkings, sagði að markið sitt væri persónulegt gegn sínu gamla liði og tilfinningar höfðu brotist út í fagni hans. „Þetta var rosaleg byrjun og það gekk allt upp hjá okkur. Leikplanið sem Arnar [Gunnlaugsson] setti upp gekk fullkomlega upp og allir voru með sitt á hreinu. Við fórum í 3-4-3 kerfi og vildum særa þá út á köntum og koma með fyrirgjafir og við fengum okkar bestu færi þannig,“ Karl Friðleifur skoraði annað mark Víkings og fagnaði með því að stara á varamannabekk Breiðabliks en Karl er uppalin í Breiðabliki. „Það eru miklar tilfinningar í boltanum og maður gerir oft vitlausa hluti þegar það eru tilfinningar í þessu. Ég er ekki stoltur af þessu fagni en þetta gerðist í augnablikinu og því fór sem fór.“ „Það hefði verið betra að sleppa þessu en þetta er eitt besta liðið á landinu og við vorum að slátra þeim.“ Karl Friðleifur þurfti síðan að fara af velli meiddur í fyrri hálfleik en Karl var tæpur fyrir leikinn. „Skrokkurinn á mér er að koma til baka. Ég fékk í lærið á móti KR og það eru tíu dagar síðan og maður vissi að það yrði tæpt að koma inn í þennan leik og þegar það er stórleikur þá er maður ekki meiddur og ég lét mig hafa það. En það var síðan rétti tímapunkturinn að fara út af eftir 30 mínútur.“ Karl Friðleifur reiknaði svo með að hann og liðsfélagar hans í Víkingi myndu horfa saman á einvígi FH og KA í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á morgun. Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik-Víkingur 0-3 | Bikarmeistararnir afgreiddu Blika á tuttugu mínútum Víkingur Reykjavík tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikarsins eftir sannfærandi 0-3 sigur. Víkingur byrjaði leikinn af miklum krafti og gerði þrjú mörk á tuttugu mínútum. Heimamenn gerðu hver mistökin á fætur öðru og Víkingur gekk á lagið.Víkingur Reykjavík mætir annað hvort FH eða KA í úrslitum Mjólkurbikarsins. 31. ágúst 2022 22:40 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
„Þetta var rosaleg byrjun og það gekk allt upp hjá okkur. Leikplanið sem Arnar [Gunnlaugsson] setti upp gekk fullkomlega upp og allir voru með sitt á hreinu. Við fórum í 3-4-3 kerfi og vildum særa þá út á köntum og koma með fyrirgjafir og við fengum okkar bestu færi þannig,“ Karl Friðleifur skoraði annað mark Víkings og fagnaði með því að stara á varamannabekk Breiðabliks en Karl er uppalin í Breiðabliki. „Það eru miklar tilfinningar í boltanum og maður gerir oft vitlausa hluti þegar það eru tilfinningar í þessu. Ég er ekki stoltur af þessu fagni en þetta gerðist í augnablikinu og því fór sem fór.“ „Það hefði verið betra að sleppa þessu en þetta er eitt besta liðið á landinu og við vorum að slátra þeim.“ Karl Friðleifur þurfti síðan að fara af velli meiddur í fyrri hálfleik en Karl var tæpur fyrir leikinn. „Skrokkurinn á mér er að koma til baka. Ég fékk í lærið á móti KR og það eru tíu dagar síðan og maður vissi að það yrði tæpt að koma inn í þennan leik og þegar það er stórleikur þá er maður ekki meiddur og ég lét mig hafa það. En það var síðan rétti tímapunkturinn að fara út af eftir 30 mínútur.“ Karl Friðleifur reiknaði svo með að hann og liðsfélagar hans í Víkingi myndu horfa saman á einvígi FH og KA í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á morgun.
Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik-Víkingur 0-3 | Bikarmeistararnir afgreiddu Blika á tuttugu mínútum Víkingur Reykjavík tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikarsins eftir sannfærandi 0-3 sigur. Víkingur byrjaði leikinn af miklum krafti og gerði þrjú mörk á tuttugu mínútum. Heimamenn gerðu hver mistökin á fætur öðru og Víkingur gekk á lagið.Víkingur Reykjavík mætir annað hvort FH eða KA í úrslitum Mjólkurbikarsins. 31. ágúst 2022 22:40 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik-Víkingur 0-3 | Bikarmeistararnir afgreiddu Blika á tuttugu mínútum Víkingur Reykjavík tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikarsins eftir sannfærandi 0-3 sigur. Víkingur byrjaði leikinn af miklum krafti og gerði þrjú mörk á tuttugu mínútum. Heimamenn gerðu hver mistökin á fætur öðru og Víkingur gekk á lagið.Víkingur Reykjavík mætir annað hvort FH eða KA í úrslitum Mjólkurbikarsins. 31. ágúst 2022 22:40