Pakistanar kalla eftir aðstoð vegna gífurlegra flóða Samúel Karl Ólason skrifar 29. ágúst 2022 10:51 Minnst milljón heimili eru sögð eyðilögð og gífurlegar skemmdir hafa orðið á uppskeru í Pakistan. EPA/REHAN KHAN Ráðamenn í Pakistan segja ríkið nauðsynlega þurfa aðstoð til að bregðast við miklum flóðum þar í landi. Minnst þúsund eru látnir vegna flóðanna og eru þau sögð hafa valdið gífurlegum skaða víðsvegar um landið. Hjálp er byrjuð að berast til Pakistan. Meðal annars er byrjað að senda neyðarbirgðir, matvæli, tjöld og annað til landsins en Bilawal Bhutto-Zardari, utanríkisráðherra, segir Pakistan þurfa fjárhagsaðstoð. „Ég hef aldrei séð eyðileggingu á þessum skala,“ sagði hann í viðtali við Reuters. „Ég á erfitt með að koma orðum að því, þetta er yfirþyrmandi.“ Ráðherrann sagði að hin fordæmalausa rigning sem leiddi til flóðanna hefðu eyðilagt stóran hluta af uppskeru Pakistans. Fyrir hamfarirnar stóðu Pakistanar frammi fyrir umfangsmiklum efnahagsvandræðum. Talið er að flóðin muni koma mjög niður á landsframleiðslu í Pakistan. Nærri því milljón heimili eru sögð hafa eyðilagst í flóðunum. Yfirvöld segja að ástandið sé verra en árið 2010, þegar sautján hundruð manns dóu í flóðum. AP fréttaveitan hefur eftir Shabaz Sharif, forsætisráðherra, að ekki hafi rignt jafn mikið í Pakistan í þrjá áratugi. Sharif heitir því að öllum þeim sem hafi misst heimili sín verði komið í skjól. Fólk sem AP ræddi við segist þó ekki bara hafa misst heimili sín. Þau hafi misst lífsviðurværi sitt og uppskeru. Pakistan Loftslagsmál Tengdar fréttir Neyðarástandi lýst yfir víða í Pakistan Hamfaraflóð í Pakistan hafa nú dregið tæplega þúsund manns til dauða síðan í júní. Flóðin eru þau mestu í seinni tíð og þykja sambærileg gríðarlegum flóðum sem urðu í landinu 2010. 27. ágúst 2022 22:09 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Hjálp er byrjuð að berast til Pakistan. Meðal annars er byrjað að senda neyðarbirgðir, matvæli, tjöld og annað til landsins en Bilawal Bhutto-Zardari, utanríkisráðherra, segir Pakistan þurfa fjárhagsaðstoð. „Ég hef aldrei séð eyðileggingu á þessum skala,“ sagði hann í viðtali við Reuters. „Ég á erfitt með að koma orðum að því, þetta er yfirþyrmandi.“ Ráðherrann sagði að hin fordæmalausa rigning sem leiddi til flóðanna hefðu eyðilagt stóran hluta af uppskeru Pakistans. Fyrir hamfarirnar stóðu Pakistanar frammi fyrir umfangsmiklum efnahagsvandræðum. Talið er að flóðin muni koma mjög niður á landsframleiðslu í Pakistan. Nærri því milljón heimili eru sögð hafa eyðilagst í flóðunum. Yfirvöld segja að ástandið sé verra en árið 2010, þegar sautján hundruð manns dóu í flóðum. AP fréttaveitan hefur eftir Shabaz Sharif, forsætisráðherra, að ekki hafi rignt jafn mikið í Pakistan í þrjá áratugi. Sharif heitir því að öllum þeim sem hafi misst heimili sín verði komið í skjól. Fólk sem AP ræddi við segist þó ekki bara hafa misst heimili sín. Þau hafi misst lífsviðurværi sitt og uppskeru.
Pakistan Loftslagsmál Tengdar fréttir Neyðarástandi lýst yfir víða í Pakistan Hamfaraflóð í Pakistan hafa nú dregið tæplega þúsund manns til dauða síðan í júní. Flóðin eru þau mestu í seinni tíð og þykja sambærileg gríðarlegum flóðum sem urðu í landinu 2010. 27. ágúst 2022 22:09 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Neyðarástandi lýst yfir víða í Pakistan Hamfaraflóð í Pakistan hafa nú dregið tæplega þúsund manns til dauða síðan í júní. Flóðin eru þau mestu í seinni tíð og þykja sambærileg gríðarlegum flóðum sem urðu í landinu 2010. 27. ágúst 2022 22:09