Saint-Maximin hetja Newcastle | West Ham sótti sín fyrstu stig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2022 14:59 Allan Saint-Maximin reyndist hetja Newcastle í dag. Simon Stacpoole/Offside/Offside via Getty Images Allan Saint-Maximin reyndist hetja Newcastle þegar hann bjargaði stigi fyrir liðið er Newcastle og Wolves skildu jöfn í ensku úrvalsdeildinni í dag, 1-1. Á sama tíma vann West Ham 0-1 útisigur gegn Aston Villa og sótti þar með sín fyrstu stig á tímabilinu. Ruben Neves kom Úlfunum yfir gegn Newcastle á 38. mínútu eftir stoðsendingu frá Goncalo Guedes og staðan því 1-0 þegar flautað var til hálfleiks. Raul Jiminez hélt svo að hann hefði tryggt heimamönnum í Wolves sigurinn þegar hann kom boltanum í netið á 81. mínútu. Markið hins vegar dæmt af eftir skoðun myndbandsdómara þar sem Pedro Neto reyndist brotlegur í aðdraganda marksins. Á lokamínútu venjulegs leiktíma jafnaði Allan Saint-Maximin svo metin fyrir gestina með gullfallegu skoti fyrir utan teig og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Newcastle er nú með sex stig í sjöunda sæti deildarinnar eftir fjóra leiki, fjórum stigum meira en Wolves sem situr í 19. sæti. SENSATIONAL! 🔥A sliced clearance is volleyed into the net from 20 yards by Saint Maximin!COME ON!![1-1]#WOLNEW // #NUFC https://t.co/naIfrxRrUn— Newcastle United FC (@NUFC) August 28, 2022 Í leik Aston Villa og West Ham tryggði Pablo Fornals gestunum í West Ham sigurinn með marki á 74. mínútu eftir stoðsendingu frá Declan Rice. Fyrsti sigur West Ham á tímabilinu því staðreynd og fyrstu stig liðsins komin í hús. West Ham situr nú í 16. sæti deildarinnar með þjú stig, jafn mörg og Aston Villa sem situr sæti ofar. Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira
Ruben Neves kom Úlfunum yfir gegn Newcastle á 38. mínútu eftir stoðsendingu frá Goncalo Guedes og staðan því 1-0 þegar flautað var til hálfleiks. Raul Jiminez hélt svo að hann hefði tryggt heimamönnum í Wolves sigurinn þegar hann kom boltanum í netið á 81. mínútu. Markið hins vegar dæmt af eftir skoðun myndbandsdómara þar sem Pedro Neto reyndist brotlegur í aðdraganda marksins. Á lokamínútu venjulegs leiktíma jafnaði Allan Saint-Maximin svo metin fyrir gestina með gullfallegu skoti fyrir utan teig og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Newcastle er nú með sex stig í sjöunda sæti deildarinnar eftir fjóra leiki, fjórum stigum meira en Wolves sem situr í 19. sæti. SENSATIONAL! 🔥A sliced clearance is volleyed into the net from 20 yards by Saint Maximin!COME ON!![1-1]#WOLNEW // #NUFC https://t.co/naIfrxRrUn— Newcastle United FC (@NUFC) August 28, 2022 Í leik Aston Villa og West Ham tryggði Pablo Fornals gestunum í West Ham sigurinn með marki á 74. mínútu eftir stoðsendingu frá Declan Rice. Fyrsti sigur West Ham á tímabilinu því staðreynd og fyrstu stig liðsins komin í hús. West Ham situr nú í 16. sæti deildarinnar með þjú stig, jafn mörg og Aston Villa sem situr sæti ofar.
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira